Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          1. maí 2024
          Sameinuð rödd millistéttarinnar

          Hags­muna­gæsla

          Viska er hreyfiafl í íslensku samfélagi og talar fyrir hagsmunum millistéttarinnar.

          • hópur kvennaverkfall 2018
            Fréttir

            Kvenna­ár 2025 – Hvað hef­ur breyst? Hvað eig­um við eft­ir?

            Í ár eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum, þegar konur á Íslandi lögðu niður launuð og ólaunuð störf og stöðvuðu þannig samfélagið. Þrátt fyrir að hafa barist fyrir jafnrétti í hálfa öld búa konur enn við misrétti og ofbeldi.

          • Fjármála- og efnhagsráðunreytið skjaldamerki á vegg
            Umsagnir

            Um­sögn Visku um frum­varp til fjár­laga 2026

            Viska hefur tekið til umsagnar frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2026 en umsögnin fjallar eingöngu um afnám almennrar heimildar til skattfrjálsrar ráðstöfunar séreignar inn á húsnæðislán.

          • Stytta af manni hugsa
            Umsagnir

            90 millj­arða út­flutn­ings­tæki­færi í hug­viti

            Efnahagslegt forskot Íslands er umtalsvert nú um stundir. Landið skipar 2. sæti af 38 OECD-ríkjum þegar kemur að kaupmætti meðallauna á ársgrundvelli og jöfnuður tekna er meiri en á öðrum Norðurlöndum. En sterkar forsendur Íslands eru ekki sjálfgefnar til framtíðar. Hagvaxtarinneign stærstu útflutningsgreina er takmörkuð og einhæfni útflutnings mun meiri en í öðrum löndum. Viska hvetur stjórnvöld til að beita markvissum aðgerðum til að auka útflutningstekjur og fagnar því áformum um mótun atvinnustefnu til 2035.

          • 1. maí 2024
            Greiningar

            Evr­ópu­met! – Há­skóla­mennt­un minnst met­in á Ís­landi

            Íslendingar fá minnst fyrir háskólagráðuna af 35 Evrópuþjóðum – þegar horft er til tekjumunar milli háskólamenntaðra og grunnskólamenntaðra. Virði háskólamenntunar á Íslandi, mælt í þessum tekjumun er aðeins um fjórðungur af Evrópumeðaltalinu. Komið er að endastöð fyrir krónutöluhækkanir á vinnumarkaði – fyrir launafólk og fyrirtæki.

          • Óþekkti embættismaðurinn
            Greinar

            Allt að 29% starfs­manna­velta – starfs­um­hverfi drauma þinna?

            Byggjum málflutning okkar á staðreyndum. Staðreyndin er sú að víða er vegið að starfsöryggi opinbers starfsfólks þótt áminningarskyldan veiti vernd. Opinbert starfsfólk er þá hvorki of margt né oflaunað.

          • stjórnarráðið vetur
            Kannanir

            85% sér­fræð­inga hjá rík­inu sjá tæki­færi til hag­ræð­ing­ar

            85% sérfræðinga hjá ríkinu sjá tækifæri til hagræðingar á sínum vinnustað, og 86% eru hlynnt áformum um aukið hagræði í ríkisrekstri. Starfsfólk upplifir að ekki sé hlustað á þeirra sjónarmið, þrátt fyrir dýrmæta innsýn í starfsemi stofnana. Flatur og ómarkviss niðurskurður hefur leitt til þess að álag er við þolmörk á mörgum stofnunum. Þetta er meðal þess sem lesa má úr könnun meðal félagsfólks Visku sem fór fram dagana 3.-13. janúar. Alls svöruðu um 400 sérfræðingar könnuninni. Viska hvetur stjórnvöld til að hlusta á starfsfólk stofnana og minnir á að sterkur ríkisrekstur byggir á góðum kjörum og öflugum mannauði.

          • Ung kona og barni úti að sumri til
            Greinar

            Kyn­slóða­sátt­máli Visku - 12 að­gerð­ir í þágu ungs fólks á Ís­landi

            Kynslóðasáttmáli Visku leggur til 12 aðgerðir í þágu unga fólksins – þarf kynslóðasáttmála í stjórnarsáttmálann?

          • Ungt fólk situr saman í stiga og bendir á tölvu
            Greiningar

            Kaup­mátt­ur ungs fólks stað­ið í stað í tutt­ugu ár

            Kaupmáttur ungs fólks á aldrinum 30–39 ára hefur staðið í stað í tvo áratugi á Íslandi, þar af í 25 ár hjá körlum. Á sama tíma hefur ójöfnuður milli kynslóða aukist mun meir á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Kaupmáttur fólks yfir sextugu á Íslandi hefur aukist þrefalt til fjórfalt á við kaupmátt 30-39 ára á öldinni.

            Um þetta er fjallað í greiningu Visku í nóvember.

          • Fjármálaráðuneytið
            Umsagnir

            Hús­næð­isstuðn­ing­ur til eig­enda skor­inn nið­ur um meira en helm­ing

            Stuðningur til eigenda á næsta ári verður sá minnsti á öldinni.

          • Hús
            Greinar

            Fram­lengj­um sér­eign­ar­leið­ina til að vernda heim­il­in

            Nú þegar heimilin standa frammi fyrir aukinni skuldabyrði hefur ríkisstjórnin ákveðið að fella niður mikilvægt varnarúrræði – almenna heimild til að nýta séreignarsparnað til ráðstöfunar inn á höfuðstól láns. Þetta er bæði illa tímasett og slæm ákvörðun fyrir millitekjufólk. Heimilin standa nú frammi fyrir því að fá verðbólguna af fullum þunga í heimilisbókhaldið.