Beint í efni
Um Visku

Skrán­ing í Visku

Þú getur skráð þig í Visku ef þú ert með háskólamenntun, ert í háskólanámi eða gegnir sérfræðistarfi sem krefst þekkingar sem alla jafnan er á háskólastigi. 

Skráning í Visku

Vinsamlegast fylltu inn eftirfarandi upplýsingar.

Uplýsingar um menntun

Ef þú ert ekki með háskólagráðu þá sleppur þú að því að fylla út þessa reiti.

   Námsmannaþjónusta Visku

   Viska býður háskólanemum fría tryggingu, þjónustu og ráðgjöf í gegnum námsmannaþjónustu Visku.

   Kjaradeildir

   Kjaradeildir Visku sjá um kjara- og fræðslumál eftir fagsviðum og starfsvettvangi. Þær gæta hagsmuna síns félagsfólks og geta samið fyrir þeirra hönd.

   Faghópar

   Faghópar Visku vinna að því að styrkja stöðu sinnar fagstéttar, efla tengslanet og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.

    Sjálfstætt starfandi

    Sjálfstætt starfandi eru þeir sem stunda eigin rekstur, ýmist á eigin kennitölu eða í félagi. Kynntu þér allt um þjónustu Visku til sjálfstætt starfandi einstaklinga.

    Vinnustaður

    Þú getur sleppt því að fylla út þessar upplýsingar ef þú ert:

    - Ekki í vinnu.

    - Sjálfstætt starfandi

    - Háskólanemi sem ætlar ekki að greiða félagsgjald til Visku.

    Ef þú veist ekki netfang vinnuveitanda þá getur þú látið þitt eigið vinnunetfang og áframsent póstinn sem þú færð frá okkur á þann sem sér um að greiða launin á þínum vinnustað.  

    Ef þú veist ekki hvar á vinnumarkaði þú starfar þá velur þú þann kost sem þú telur réttastan.

    Annað

    Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?

    Gagnlegar upplýsingar

    Maður situr í gróðurhúsi í blárri skyrtu
    Þjónusta Visku

    Hvað ger­ir Viska fyr­ir þig?

    Á skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af kjaramálum og verkefnum stéttarfélaga. 

    Manneskja horfir á hafið

    Um Visku

    Viska er ekki bara stéttarfélag heldur líka samfélag sem á rætur sínar að rekja til eftirstríðsárana, ný hugsun á traustum grunni.

    Forsíðumynd fyrir hugsum stéttarfélög upp á nýtt
    Þjónusta Visku

    Senda fyr­ir­spurn

    Hægt er að senda okkur fyrirspurn sem tengist starfsemi félagsins eða kjörum þínum og réttindum.