Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Þjónusta við launagreiðendur

        Launa­ráð­gjöf fyr­ir launa­greið­end­ur

        Á íslenskum vinnumarkaði hafa margvíslegir þættir áhrif á laun, svo sem menntun, reynsla, ábyrgð o.s.frv. Þess vegna getur því verið flókið að tryggja að launastrúktúr á vinnustað sé í jafnvægi. Sérfræðingar Visku veita þér aðstoð í þessum efnum.

        Hafðu samband við sérfræðinga Visku.

        Rétt og sanngjörn launasetning er lykilatriði í því að halda í hæft starfsfólk, laða að nýja starfsmenn og stuðla að jákvæðu starfsumhverfi.

        Sérfræðingar Visku bjóða upp á faglega ráðgjöf fyrir launagreiðendur sem felur meðal annars í sér:

        • greiningu á launasetningu innan vinnustaðar út frá áreiðanlegum gögnum
        • samanburð við þróun og viðmið á íslenskum vinnumarkaði
        • aðstoð við að yfirfara og endurskoða launastrúktúr
        • ráðgjöf um uppbyggingu sanngjarnrar og gagnsærrar launastefnu

        Með markvissri ráðgjöf færðu betri yfirsýn yfir stöðu launamála á þínum vinnustað. Þú tryggir samræmi og jafnræði og styrkir ímynd vinnustaðarins.