Launatrygging
Í lífinu getur ýmislegt komið upp á. Aðild að Visku tryggir þér aðgangi að launatryggingu vegna tímabundins tekjutaps sökum óvinnufærni vegna veikinda eða slysa.
Félagar í Visku hafa aðgang að sjúkradagpeningum í gegnum sjúkrasjóð.
Þú getur sent okkur fyrirspurn og við svörum þér við fyrsta tækifæri.
Í gegnum Sjúkrasjóð BHM eru sjúkradagpeningar eru greiddir til viðbótar við sjúkradagpeninga frá Sjúkratryggingum Íslands.
Hér getur þú kynnt þér allt um sjúkradagpeninga.
Samanlagðar skattskyldar tekjur skulu aldrei nema hærri fjárhæð en tekjutap sem til verður vegna veikinda eða slysa. Sjúkradagpeningar geta aldrei verið hærri en atvinnuleysisbætur sem fallið hafa niður. Allar skattskyldar greiðslur frá öðrum aðilum, svo sem Tryggingastofnun ríkisins eða lífeyrissjóði, umfram 20% af grunni inngreiðslna sl. 4 mánuði koma að fullu til frádráttar dagpeningum frá sjóðnum.
Í gegnum Styrktarsjóð BHM eru sjúkradagpeningar eru greiddir til viðbótar við sjúkradagpeninga frá Sjúkratryggingum Íslands.
Hér getur þú kynnt þér allt um sjúkradagpeninga.
Samanlagðar skattskyldar tekjur skulu aldrei nema hærri fjárhæð en tekjutap sem til verður vegna veikinda eða slysa. Sjúkradagpeningar geta aldrei verið hærri en atvinnuleysisbætur sem fallið hafa niður. Allar skattskyldar greiðslur frá öðrum aðilum, svo sem Tryggingastofnun ríkisins eða lífeyrissjóði, umfram 20% af grunni inngreiðslna sl. 4 mánuði koma að fullu til frádráttar dagpeningum frá sjóðnum.