Beint í efni

Metum þekkingu að verðleikum

Stéttarfélag sérfræðinga

Velkomin í Visku

Viska byggir bæði á traustum grunni og nýrri hugsun. Með faghópum og kjaradeildum er sérstaða hverrar starfsstéttar eða starfsvettvangs tryggð.

Desember 2024
Fréttir

Des­em­berupp­bót

Desemberuppbót fyrir árið 2024 skal greidd 1. desember og miðast við fullt starf á tímabilinu 1. janúar til 31. október. Upphæðin er föst krónutala og tekur ekki breytingum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamnings.

Ráðhús Reykjavíkurborgar
Fréttir

Kjara­samn­ing­ur við Reykja­vík­ur­borg sam­þykkt­ur með mikl­um meiri­hluta

Viska gerði nýjan heildarkjarasamning við Reykjavíkurborg 20. nóvember síðastliðinn. Samningurinn var kynntur fyrir félagsfólki í síðustu viku og var kosið um hann meðal félagsfólks Visku sem starfar hjá Reykjavíkurborg.

ráðhús Reykjavíkur hjól
Fréttir

Kosn­ing um kjara­samn­ing Visku við Reykja­vík­ur­borg haf­in

Viska undirritaði langtímasamning við Reykjavíkurborg þann 20. nóvember. Félagsfólk í Visku sem vinnur hjá Reykjavíkurborg getur nú greitt atkvæði um samninginn.

Ungt fólk situr saman í stiga og bendir á tölvu
Greiningar

Kaup­mátt­ur ungs fólks stað­ið í stað í tutt­ugu ár

Kaupmáttur ungs fólks á aldrinum 30–39 ára hefur staðið í stað í tvo áratugi á Íslandi, þar af í 25 ár hjá körlum. Um þetta er fjallað í greiningu Visku í nóvember.

Undirritun við Reykjavíkurborg
Kjaraviðræður

Viska und­ir­rit­ar kjara­samn­ing við Reykja­vík­ur­borg

Í dag skrifuðu Viska og samninganefnd Reykjavíkurborgar undir kjarasamning til fjögurra ára.

SHÍ og Viska undirrita samstarfssamning
SAMSTARF

Sögu­legt sam­starf SHÍ og Visku

Ný staða kjara- og réttindafulltrúa háskólanema verður sett á laggirnar sem hluti af samstarfssamningi sem Stúdentafélag Háskóla Íslands (SHÍ) og Viska – stéttarfélag hafa gert með sér. Er þetta í fyrsta sinn sem slík þjónusta verður í boði fyrir háskólanema hér á landi. Þetta eru ekki aðeins tímamót í þjónustu SHÍ við háskólanema heldur einnig ný skref í þjónustuframboði íslensks stéttarfélags.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
Fréttir

Skrif­stofa Visku lok­uð vegna flutn­inga

Vegna flutninga í nýtt og endurbætt húsnæði verður skrifstofa Visku, sem áður var staðsett í Borgartúni 6, lokuð þessa vikuna.

Undirritun kjarasamnings milli FA og Viska
Kjaraviðræður

Fyrsti kjara­samn­ing­ur Visku og Fé­lags at­vinnu­rek­enda

Viska og Félag atvinnurekenda (FA) undirrituðu í dag nýjan kjarasamning. Með þessum samningi verður til fyrsti kjarasamningurinn fyrir félagsfólk Visku sem starfar hjá aðildarfélögum FA en um leið er hann nýr valkostur fyrir háskólamenntaða sérfræðinga á þeim vettvangi.

Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
Þjónusta Visku

Starfsæv­in með Visku

Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

Gagnvirkt leitarkerfi

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Ung kona horfir í myndavélina og situr í tröppum
Námsmannaþjónusta

Snjall­trygg­ing Visku

Viska býður öllum háskólanemum snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu í samstarfi við Sjóvá. Það þýðir að háskólanemar í Visku fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

maður situr í gróðurhúsi
Kjör og réttindi

Met­um þekk­ingu

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum. Þannig fylgir stéttarfélagið því eftir að kjör og réttindi séu alltaf í takt við það besta sem völ er á.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Starfs- og endurmenntun

Viska er sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Visku­mol­ar

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Ég missti vinnuna

    Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar