Beint í efni

Metum þekkingu að verðleikum

Stéttarfélag sérfræðinga

Velkomin í Visku

Viska byggir bæði á traustum grunni og nýrri hugsun. Með faghópum og kjaradeildum er sérstaða hverrar starfsstéttar eða starfsvettvangs tryggð.

1. maí 2024
Fréttir

End­ur­greiðsla LÍN lána tekin til skoð­un­ar á kjara­samn­ings­tíma­bili

Í kjarasamningi ríkisins við Visku er bókun þess efnis að stjórnvöld skipi starfshóp til að kortleggja áhrif endurgreiðslufyrirkomulags LÍN lána með tilliti til áhrifa á ævitekjur.

Ungur maður á kaffihúsi með tölvu
Fréttir

Nýr kjara­samn­ing­ur við rík­ið sam­þykkt­ur með mikl­um meiri­hluta

Kosningu um nýjan kjarasamning Visku við ríkið lauk á hádegi í dag.

Ungur maður og ung kona tala saman á árbakka
Fréttir

Þjón­usta Visku í júlí

Opnunartími á skrifstofu Visku í júlí.

Ung kona situr og horfir á tölvu
Fréttir

Kosn­ing um nýj­an kjara­samn­ing við rík­ið hafin

Félagsfólk sem starfar hjá ríkinu getur nú kosið um samninginn.

Viska undirritun við ríkið
Fréttir

Nýr kjara­samn­ing­ur við rík­ið

Viska hefur skrifað undir langtímakjarasamning við ríkið.

Viska–Akavia_Banner
Fréttir

Viska og Aka­via í form­legt sam­st­arf

Viska og stéttarfélagið Akavia í Svíþjóð hafa undirritað samkomulag um samstarf í þjónustu við félagsfólk. 

Kona stendur upp við vegg með síma
Fréttir

Kjara­við­ræð­ur Visku við op­in­bera að­ila standa yfir

Enginn afsláttur af kröfum einungis til þess að ljúka viðræðum.

Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
Þjónusta Visku

Starfsævin með Visku

Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

Gagnvirkt leitarkerfi

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Ung kona horfir í myndavélina og situr í tröppum
Námsmannaþjónusta

Snjall­trygg­ing Visku

Viska býður öllum háskólanemum snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu í samstarfi við Sjóvá. Það þýðir að háskólanemar í Visku fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

maður situr í gróðurhúsi
Kjör og réttindi

Met­um þekk­ingu

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum. Þannig fylgir stéttarfélagið því eftir að kjör og réttindi séu alltaf í takt við það besta sem völ er á.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Starfs- og endurmenntun

Viska er sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Visku­mol­ar

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Atvinnuleit er verkefni sem krefst tíma og þolinmæði. Á þessum tímapunkti er gott að gefa sér tíma í að finna hvaða stéttarfélag hentar þér best.

    Lesa nánar
  • Ég missti vinnuna

    Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar