Beint í efni
Kona dökkt hár horfir ekki í myndavél í tölvu

Upp­lýs­ing­ar um laun

Hvaða rétt hefur fólk til þess að fá upplýsingar um laun samstarfsfólks frá sínum vinnuveitanda?

Vilhjálmur Hilmarsson

Vil­hjálm­ur Hilm­ars­son ráð­inn til Visku

Vilhjálmur hefur verið ráðinn sem hagfræðingur til Visku og kemur til starfa í haust.

1. maí 2024

Yf­ir­stand­andi kjara­við­ræð­ur Visku við op­in­bera að­ila

Ágætis gangur í viðræðum við opinbera aðila en ekki von á niðurstöðu á næstunni.

viska_undirritun_29052024

Viska und­ir­rit­ar fyrsta nor­ræna sam­starfs­samn­ing­inn

Viska og stéttarfélagið Samfunnsviterne í Noregi hafa undirritað samkomulag um samstarf í þjónustu við félagsfólk.  

Visku borðfáni

Viska fjöl­mennti á að­al­f­und BHM

47 fulltrúa Visku sóttu aðalfund BHM sem haldinn var í gær á Grand Hótel í Reykjavík. Fundurinn gekk vel fyrir sig og voru hefðbundinn aðalfundastörf á dagskrá.

Kona út að ganga með barnavagn

Mik­il­vægt að fylgjast með or­lof­s­upp­bót­inni

Gjalddagi orlofsuppbótar á almennum vinnumarkaði, hjá ríki og Reykjavíkurborg er 1. júní nk. en önnur sveitarfélög en Reykjavíkurborg áttu að greiða út 1. maí sl. 

Maður á hlaupahjóli

Greiða skal fyr­ir all­an ferða­tíma í vinnu­ferð­um

Fordæmisgefandi dómur Hæstaréttar um ferðatíma starfsfólks í ferðum á vegum launagreiðenda. Viska var þátttakandi í málarekstrinum.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá

Í brenni­depli

Hér getur þú séð hvað er í brennidepli hjá Visku. Félagið stendur fyrir reglulegum viðburðum og fjölbreyttri fræðslu fyrir félagsfólk sitt.

Met­um þekk­ingu að verð­leik­um

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum.

Brosandi maður sitjandi í stól í gróðurhúsi
Yfirlit yfir kjarasamninga

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Kona að ganga úr húsi
Starfs- og endurmenntun

Sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Þín réttindi

Með Visku að vopni

Starfsfólk Visku veitir ráð varðandi þín kjör og öll álitamál sem geta komið upp varðandi starfstengd réttindi og skyldur.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli