Beint í efni

Metum þekkingu að verðleikum

Stéttarfélag sérfræðinga

Velkomin í Visku

Viska byggir bæði á traustum grunni og nýrri hugsun. Með faghópum og kjaradeildum er sérstaða hverrar starfsstéttar eða starfsvettvangs tryggð.

ráðhús reykjavíkur tjörn gróður
Kjaraviðræður

Kjara­við­ræð­ur í full­um gangi

Viska fundaði með sveitarfélögunum og Reykjavíkurborg í vikunni.

Kona dökkt hár horfir ekki í myndavél í tölvu
Fréttir

Nor­rænt sam­st­arf bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

Viska stígur sín fyrstu skref inn í samstarfsnet norrænna stéttarfélaga sem sérhæfa sig í málefnum bókasafns- og upplýsingafræðinga.

Viska skrifað í sandinn, mynd tekið á ská
Fréttir

Mín Viska

Mínar síður fyrir félagsfólk Visku litu dagsins ljós fyrr í sumar. Svæðið kallast Mín Viska og er aðgengilegt með innskráningu í gegnum rafræn skilríki eða í gegnum Auðkennisappið.

Ungur maður í síma horfir ekki í myndavél
Kjaraviðræður

Kjara­samn­ings­við­ræð­ur við sveit­ar­fé­lög­in

Viðræður Visku við sveitarfélögin halda áfram, félagið gerir skýra kröfu um afturvirkni. 

Pride_2022
Fréttir

Lægri tekj­ur og minna at­vinnu­ör­yggi hjá hinseg­in fólki

Sterkt ákall er um aukna umfjöllun um málefni hinsegin fólks á vinnumarkaði.

Þóra Þorgeirsdóttir
Fréttir

Þóra Þor­geirs­dótt­ir ráð­in til Visku

Þóra Þorgeirsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðin sem ráðgjafi hjá Visku. Hún hefur störf hjá félaginu síðla hausts.

1. maí 2024
Fréttir

Viska lagði rík­ið fyr­ir Fé­lags­dómi

Viska – stéttarfélag hafði á dögunum betur í dómsmáli fyrir Félagsdómi gegn íslenska ríkinu.

Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
Þjónusta Visku

Starfsævin með Visku

Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

Gagnvirkt leitarkerfi

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Ung kona horfir í myndavélina og situr í tröppum
Námsmannaþjónusta

Snjall­trygg­ing Visku

Viska býður öllum háskólanemum snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu í samstarfi við Sjóvá. Það þýðir að háskólanemar í Visku fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

maður situr í gróðurhúsi
Kjör og réttindi

Met­um þekk­ingu

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum. Þannig fylgir stéttarfélagið því eftir að kjör og réttindi séu alltaf í takt við það besta sem völ er á.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Starfs- og endurmenntun

Viska er sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Visku­mol­ar

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Ég missti vinnuna

    Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar