Beint í efni
Stéttarfélag sérfræðinga

Velkomin í Visku

Viska byggir bæði á traustum grunni og nýrri hugsun. Með faghópum og kjaradeildum er sérstaða hverrar starfsstéttar eða starfsvettvangs tryggð.

stjórnarráðið vetur
KANNANIR

85% sér­fræð­inga hjá rík­inu sjá tæki­færi til hag­ræð­ing­ar

85% sérfræðinga hjá ríkinu sjá tækifæri til hagræðingar á sínum vinnustað, og 86% eru hlynnt áformum um aukið hagræði í ríkisrekstri. Starfsfólk upplifir að ekki sé hlustað á þeirra sjónarmið, þrátt fyrir dýrmæta innsýn í starfsemi stofnana. Flatur og ómarkviss niðurskurður hefur leitt til þess að álag er við þolmörk á mörgum stofnunum. Þetta er meðal þess sem lesa má úr könnun meðal félagsfólks Visku sem fór fram dagana 3.-13. janúar. Alls svöruðu um 400 sérfræðingar könnuninni.

Fólk að tala saman á bryggju og benda
Viskumolar

Ég er að ljúka störf­um

Þegar líða fer á starfsævina hafa flest leitt hugann að því hvernig best er að haga eftirlaunaárunum. Fyrir sum eru þessi tímamót langþráð en hjá öðrum eru blendnari tilfinningar og skrefin jafnvel erfið.

Snjór yfir Reykjavíkurborg
Fréttir

Gleði­lega há­tíð. Þjón­usta Visku yfir há­tíð­arn­ar

Stjórn og starfsfólk Visku óskar þér og þínum gleðilegra jóla og velfarnaðar á komandi ári. Viska þakkar frábærar móttökur á fyrsta starfsári sínu.

Ung kona og barni úti að sumri til
Fréttir

Kyn­slóða­sátt­máli Visku - 12 að­gerð­ir í þágu ungs fólks á Ís­landi

Kynslóðasáttmáli Visku leggur til 12 aðgerðir í þágu unga fólksins – þarf kynslóðasáttmála í stjórnarsáttmálann?

Viska & Djof.png
SAMSTARF

Viska og Djøf í form­legt sam­starf

Viska og stéttarfélagið Djøf í Danmörku hafa undirritað samkomulag um samstarf í þjónustu við félagsfólk.

ung kona horfir ekki beint í myndavél
Fréttir

Full­trúa­ráð Visku fund­ar

Fulltrúaráð Visku kom saman í fyrsta sinn síðan félagið tók til starfa 28. nóvember síðastliðinn.

Desember 2024
Fréttir

Des­em­berupp­bót

Desemberuppbót fyrir árið 2024 skal greidd 1. desember og miðast við fullt starf á tímabilinu 1. janúar til 31. október. Upphæðin er föst krónutala og tekur ekki breytingum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamnings.

Ráðhús Reykjavíkurborgar
Fréttir

Kjara­samn­ing­ur við Reykja­vík­ur­borg sam­þykkt­ur með mikl­um meiri­hluta

Viska gerði nýjan heildarkjarasamning við Reykjavíkurborg 20. nóvember síðastliðinn. Samningurinn var kynntur fyrir félagsfólki í síðustu viku og var kosið um hann meðal félagsfólks Visku sem starfar hjá Reykjavíkurborg.

Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
Þjónusta Visku

Starfsæv­in með Visku

Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

Gagnvirkt leitarkerfi

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Ung kona horfir í myndavélina og situr í tröppum
Námsmannaþjónusta

Snjall­trygg­ing Visku

Viska býður öllum háskólanemum snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu í samstarfi við Sjóvá. Það þýðir að háskólanemar í Visku fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

maður situr í gróðurhúsi
Vinnuréttarvefur Visku

Allt um þín rétt­indi

Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. Á vinnuréttarvef Visku er hafsjór fróðleiks og upplýsinga um vinnurétt.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Starfs- og endurmenntun

Viska er sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Visku­mol­ar

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Ég missti vinnuna

    Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar