Beint í efni

Met­um þekk­ingu að verð­leik­um

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum.

Brosandi maður sitjandi í stól í gróðurhúsi
Yfirlit yfir kjarasamninga

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Kona að ganga úr húsi
Starfs- og endurmenntun

Sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Þín réttindi

Með Visku að vopni

Starfsfólk Visku veitir ráð varðandi þín kjör og öll álitamál sem geta komið upp varðandi starfstengd réttindi og skyldur.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli