Hér getur þú séð hvað er í brennidepli hjá Visku. Félagið stendur fyrir reglulegum viðburðum og fjölbreyttri fræðslu fyrir félagsfólk sitt.
Viska og Stúdentafélag Háskólans á Akureyri fræða háskólanema um kjara- og réttindamál.
Viska fundaði með sveitarfélögunum og Reykjavíkurborg í vikunni.
Viska stígur sín fyrstu skref inn í samstarfsnet norrænna stéttarfélaga sem sérhæfa sig í málefnum bókasafns- og upplýsingafræðinga.
Mínar síður fyrir félagsfólk Visku litu dagsins ljós fyrr í sumar. Svæðið kallast Mín Viska og er aðgengilegt með innskráningu í gegnum rafræn skilríki eða í gegnum Auðkennisappið.
Viðræður Visku við sveitarfélögin halda áfram, félagið gerir skýra kröfu um afturvirkni.
Sterkt ákall er um aukna umfjöllun um málefni hinsegin fólks á vinnumarkaði.
Ráðning Þóru í ráðgjafa- og þjónustuteymi Visku bæði eflir og breikkar þjónustuframboð félagsins. Ráðningin er mikilvægur liður í fyrirætlunum Visku að byggja upp fyrsta flokks þjónustu við félagsfólk.
Viska – stéttarfélag hafði á dögunum betur í dómsmáli fyrir Félagsdómi gegn íslenska ríkinu.
Fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra stofna starfshóp um endurskoðun á reglum vegna endurgreiðslu LÍN lána.
Kosningu um nýjan kjarasamning Visku við ríkið lauk á hádegi í dag.
Opnunartími á skrifstofu Visku í júlí.