Hér getur þú séð hvað er í brennidepli hjá Visku. Félagið stendur fyrir reglulegum viðburðum og fjölbreyttri fræðslu fyrir félagsfólk sitt.
Í gær skrifuðu Viska og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undir kjarasamning til fjögurra ára.
Stuðningur til eigenda á næsta ári verður sá minnsti á öldinni
Viska og stéttarfélagið YKA í Finnlandi hafa undirritað samkomulag um samstarf í þjónustu við félagsfólk.
Aukið námsúrval fyrir félagsfólk Visku í gegnum fræðslu BHM.
Góður gangur hefur verið í kjaraviðræðum við sveitarfélögin síðustu vikur og daga. Viðræðunum miðar vel áfram og styttist í enda þeirra.
Viska og Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík gera með sér samstarfssamning um fræðslu til háskólanema á kjara- og réttindamálum.
Nú þegar heimilin standa frammi fyrir aukinni skuldabyrði hefur ríkisstjórnin ákveðið að fella niður mikilvægt varnarúrræði – almenna heimild til að nýta séreignarsparnað til ráðstöfunar inn á höfuðstól láns. Þetta er bæði illa tímasett og slæm ákvörðun fyrir millitekjufólk. Heimilin standa nú frammi fyrir því að fá verðbólguna af fullum þunga í heimilisbókhaldið.
Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis er 10. október og þemað í ár er geðheilbrigði á vinnustað. Viska tekur þátt í átaki í tilefni dagsins og hvetur alla vinnustaði til að vera með.
Viska og Stúdentafélag Háskólans á Akureyri fræða háskólanema um kjara- og réttindamál.
Viska fundaði með sveitarfélögunum og Reykjavíkurborg í vikunni.
Viska stígur sín fyrstu skref inn í samstarfsnet norrænna stéttarfélaga sem sérhæfa sig í málefnum bókasafns- og upplýsingafræðinga.