Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Ávinningur aðildar

          Rétt­inda­að­stoð

          Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín réttindi vel. Sérfræðingar Visku geta svarað spurningum um réttindamál háskólamenntaðra á vinnumarkaði.

          Þú getur sent okkur fyrirspurn og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

          Skráðu þig í Visku.

          Viltu vita allt um:

          • Orlof
          • Uppsagnir og starfslok
          • Heilsuna í vinnunni
          • Veikindarétt
          • Vinnutíma og hvíldarreglur

          Þú getur lesið þér til um allt sem tengist réttindum á vinnumarkaði á Vinnuréttarvef Visku.