Beint í efni
Um Visku

Stjórn

Stjórn Visku fer með æðsta vald í félaginu á milli aðalfunda.

Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins. Kosningar verða í Visku vorið 2025 og skal þá kosið í öll embætti samkvæmt lögum félagsins.

Þú getur lesið þér nánar til um hlutverk stjórnar Visku í lögum félagsins.

Framkvæmdastjórn Visku 2023–2025

Á fyrsta starfsári Visku starfar tímabundin framkvæmdarstjórn sem samanstendur af formönnum stofnfélaganna þriggja. 

Stjórn Visku 2023–2025

Stjórn Visku til ársins 2025 samanstendur af stjórnarfólki FÍF, Fræðagarðs og SBU sem sameinuðust í Visku í nóvember 2023.

 • Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður
 • Kristmundur Þór Ólafsson, varaformaður
 • Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, gjaldkeri
 • Ester Ósk Traustadóttir 
 • Gustav Pétursson 
 • Helga B. Kolbeinsdóttir
 • Inga María Leifsdóttir
 • Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
 • Íris Halla Guðmundsdóttir
 • Kristín Arnórsdóttir 
 • Linda Björk Markúsardóttir
 • Óskar Þór Þráinsson
 • Ragna Björk Kristjánsdóttir
 • Sigrún Einarsdóttir
 • Steindór Gunnar Steindórsson 
 • Sunna Arnardóttir
 • Þóra Jónsdóttir

Varamenn

 • Andrés Erlingsson
 • Anna Sjöfn Skagfjörð
 • Eðvald Einar Stefánsson
 • Guðjón Hauksson
 • Sveinn Ólafsson
 • Tryggvi Hallgrímsson