Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Um Visku

          Stjórn

          Stjórn Visku fer með æðsta vald í félaginu á milli aðalfunda.

          Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins. Þú getur lesið þér nánar til um hlutverk stjórnar Visku í lögum félagsins.

          Stjórn Visku 2025 til 2026

          Formaður

          Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir (2025 til 2029)

          Aðalmenn

          • Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, varaformaður (2025 til 2027)
          • Steindór Gunnar Steindórsson, gjaldkeri (2025 til 2027)
          • Sveinn Ólafsson, ritari (2025 til 2026)
          • Eydís Inga Valsdóttir (2025 til 2027)
          • Eðvald Einar Stefánsson (2025 til 2026)
          • Sigrún Einarsdóttir (2025 til 2026)

          Varamenn

          • Linda Björk Markúsardóttir (2025 til 2026)
          • Guðjón Hauksson (2025 til 2026)
          Stjórn Visku 2025 til 2026.jpg

          Frá v. til h. aftari röð: Sigrún Einarsdóttir, Guðjón Hauksson, Linda Markúsardótir, Sveinn Ólafsson.
          Frá v. til h. fremri röð: Eðvald Einar Stefánsson, Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Steindór Gunnar Steindórsson og Eydís Inga Valsdóttir.

          Eldri stjórnir

          Hér má finna upplýsingar um eldri stjórnir Visku.