Stjórn
Stjórn Visku fer með æðsta vald í félaginu á milli aðalfunda.
Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins. Þú getur lesið þér nánar til um hlutverk stjórnar Visku í lögum félagsins.
Stjórn Visku 2025 til 2026
Formaður
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir (2025 til 2029)
Aðalmenn
- Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar (2025 til 2027)
- Steindór Gunnar Steindórsson (2025 til 2027)
- Eydís Inga Valsdóttir (2025 til 2027)
- Eðvald Einar Stefánsson (2025 til 2026)
- Sigrún Einarsdóttir (2025 til 2026)
- Sveinn Ólafsson (2025 til 2026)
Varamenn
- Linda Björk Markúsardóttir (2025 til 2026)
- Guðjón Hauksson (2025 til 2026)
Eldri stjórnir
Hér má finna upplýsingar um eldri stjórnir Visku.
Á fyrsta starfsári Visku starfar tímabundin framkvæmdarstjórn sem samanstendur af formönnum stofnfélaganna þriggja.
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir formaður Visku. Hún var kjörin í stjórn Fræðagarðs árið 2019, sem formaður Fræðagarðs árið 2022 og leiddi sameiningarviðræður í aðdraganda stofnunar Visku árið 2023. Hún er menntaður bókmenntafræðingur frá Háskóla Íslands og Columbia University og með diplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Brynhildur hefur langa reynslu af félagsstörfum og starfaði í rúmlega áratug sem framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands áður en hún tók við formennsku í Visku.
Kristmundur Þór Ólafsson varaformaður Visku. Hann var formaður Félags íslenskra félagsvísindamanna á árunum 2020–2023 en hafði þá setið í stjórn félagsins frá árinu 2015. Kristmundur er með BA-gráðu í heimspeki og MA-gráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands.
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar gjaldkeri Visku en var áður formaður Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga í fjögur ár. Kristjana hefur mikla reynslu af félagsstörfum og var meðal annars formaður Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða. Hún þekkir því fag og kjör sinnar fagstéttar vel. Kristjana er með BA-gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og stundar nú MA-nám í sömu fræðum.
Stjórn Visku til ársins 2025 samanstendur af stjórnarfólki FÍF, Fræðagarðs og SBU sem sameinuðust í Visku í nóvember 2023.
Aðalmenn
- Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður
- Kristmundur Þór Ólafsson, varaformaður
- Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, gjaldkeri
- Gustav Pétursson
- Helga B. Kolbeinsdóttir
- Inga María Leifsdóttir
- Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
- Íris Halla Guðmundsdóttir
- Kristín Arnórsdóttir
- Linda Björk Markúsardóttir
- Óskar Þór Þráinsson
- Ragna Björk Kristjánsdóttir
- Sigrún Einarsdóttir
- Steindór Gunnar Steindórsson
- Sunna Arnardóttir
- Þóra Jónsdóttir
Varamenn
- Andrés Erlingsson
- Anna Sjöfn Skagfjörð
- Eðvald Einar Stefánsson
- Guðjón Hauksson
- Sveinn Ólafsson
- Tryggvi Hallgrímsson