Beint í efni
Um Visku

Fé­lags­st­arf Visku

Viska varð til við sameiningu þriggja stéttarfélaga árið 2023, en upphaf félagsstarfsins má rekja til grósku verkalýðshreyfingarinnar á eftirstríðsárunum.

Taktu þátt!

Félagsfólk er hjartað í starfi Visku og félagsfólk er hvatt til að taka þátt í starfi félagsins, hvort sem er að bjóða sig fram til trúnaðarstarfa eða taka þátt í fundum og námskeiðum á vegum félagsins.