Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Ung kona í gróðurhúsi í tölvu
        Félagsstarf

        Kjara­deild­ir

        Kjaradeildir Visku sjá um kjara- og fræðslumál eftir fagsviðum og starfsvettvangi. Þær gæta hagsmuna síns félagsfólks og geta samið fyrir þeirra hönd.

        • Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga

          Launafólk sem hefur menntað sig eða stundar nám í bókasafns- og upplýsingafræðum getur skráð sig í Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga.

          Lesa nánar
        • Hlutverk kjaradeilda

          Kjaradeildir Visku sjá um kjara- og fræðslumál félagsfólks Visku á sínu fagsviði, starfsvettvangi eða landsvæði.

          Lesa nánar
        • Vilt þú stofna kjaradeild?

          Félagsfólki er heimilt að leggja fyrir aðalfund að stofnuð verði kjaradeild tengd fagsviði, starfsvettvangi eða landsvæði.

          Lesa nánar
        • Fríðindi kjaradeilda

          Ýmis fríðindi á vegum félagsins eru í boði til kjaradeilda.

          Lesa nánar
        Svartur sandur og skeljar
        Kjaradeildir

        Hvers­vegna skipta kjara­deild­ir máli?

        Öflugt starf kjaradeilda og faghópa innan félagsins skiptir gífurlega miklu máli fyrir jafn fjölbreytt stéttarfélag og Visku. Það gefur félaginu færi á að skilja betur hagsmuni félagsfólks og virkjar auk þess félagsfólk í þeirri mikilvægu hagsmunabráttu sem félagið sinnir.

        Það er mikilvægt fyrir samheldnar stéttir að geta haldið hópinn í stóru stéttarfélagi. Í kjaradeildum höldum við utan um málefni hópsins okkar á meðan stjórn og skrifstofa sinna stóru málunum.

        Kristjana Mjöll Hjörvar Jónsdóttir