Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Fjöll módel
        Kjör og réttindi

        Vinnu­rétt­ar­vef­ur

        Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín réttindamál vel. Hér er hægt að kynna sér vinnurétt allt frá ráðningu til starfsloka.

        Kona út að ganga með barnavagn
        Kjör og réttindi

        Jafn­vægi milli vinnu og einka­lífs

        Jafnvægi vinnu og einkalífs er verkefni stjórnenda og starfsfólks á hverjum vinnustað. Því er nauðsynlegt að stjórnendur fyrirtækja og stofnana sem og starfsfólk þekki vel og virði hin samningsbundnu skil milli vinnu- og frítíma.

        Kona og maður á bryggju að tala saman
        Kjör og réttindi

        Jafn­rétti

        Öll erum við jöfn fyrir lögum og mismunun á grundvelli kyns, þjóðernis, fötlunar, kynhneigðar eða annarra þátta er bönnuð. Öll þurfum við að standa vörð um mannréttindi og jafnrétti á öllum sviðum samfélagsins.

        Ung kona út í skógi dökk mynd
        Þín réttindi

        Er trún­að­ar­mað­ur á þín­um vinnu­stað?

        Trúnaðarmaður er félagi í stéttarfélagi sem hefur verið tilnefndur af starfsmönnum eða félaginu sjálfu sem fulltrúi þess á vinnustað.