Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Ung kona horfir ekki í myndavél inn á bókasafni
          Hvað gerir Viska fyrir mig?

          Ávinn­ing­ur að­ild­ar

          Aðild að Visku tryggir aðgang að þjónustu og styrkjum sem efla þig í leik og starfi. Kynntu þér allt um ávinninginn af því að vera í Visku.

          • Sjóðir og styrkir

            Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum.

            Lesa nánar
          • Launaráðgjöf

            Það eru ýmsar breytur sem ákvarða fyrir um laun á íslenskum vinnumarkaði. Sérfræðingar Visku greina þína launasetningu út frá gögnum og aðstoða þig við að undirbúa þig fyrir launaviðtalið.

            Lesa nánar
          • Lífeyrisráðgjöf

            Hjá Visku færðu persónulega og óháða lífeyrisráðgjöf. Ráðgjöfin er veitt af sérfræðingi Visku sem hefur eingöngu þína hagsmuni að leiðarljósi.

            Lesa nánar
          • Réttindaaðstoð

            Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín réttindi vel. Sérfræðingar Visku geta svarað spurningum um réttindamál háskólamenntaðra á vinnumarkaði.

            Lesa nánar
          • Lögfræðiaðstoð

            Að sækja sér lögfræðiaðstoð vegna mála sem koma upp á vinnumarkaði getur verið kostnaðarsamt. Með aðild að Visku færðu þú ókeypis aðgang að lögfræðiaðstoð.

            Lesa nánar
          • Launatrygging

            Í lífinu getur ýmislegt komið upp á. Aðild að Visku tryggir þér aðgangi að launatryggingu vegna tímabundins tekjutaps sökum óvinnufærni vegna veikinda eða slysa.

            Lesa nánar
          • Skattaráðgjöf

            Skil á skattframtali geta verið flókin. Viska aðstoðar félagsfólk sitt við skil á skattframtali.

            Lesa nánar
          • Viska – stúdent

            Það kostar ekkert að skrá sig og með því fá háskólanemar aðstoð við að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og ókeypis tryggingar.

            Lesa nánar
          • Sjálfstætt starfandi

            Sífellt fleiri kjósa að starfa sjálfstætt og geta þannig stjórnað bæði vinnutíma sínum og umhverfi. Í flestum starfsstéttum getur fólk verið sjálfstætt starfandi. Víða færist í vöxt að háskólamenntað fólk velji þennan kost eða sé bæði í föstu starfi og vinni sem verktakar.

            Lesa nánar
          • Norrænt samstarf

            Viska hefur samstarfssamninga við stéttarfélög á öllum Norðurlöndum sem spila stórt hlutverk í þjónustu og hagsmunagæslu félagsfólks innan alþjóðlegs vinnumarkaðar. Þetta samstarf tryggir að félagsfólk Visku, sem hyggur á störf eða nám í einhverju af Norðurlöndunum, geti fengið nauðsynlegan stuðning, ráðgjöf og þjónustu hjá systurfélögum Visku.

            Lesa nánar