Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Kona og maður með kaffibolla brosa og tala saman
          Kjaradeildir

          Kjara­deild bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga er ein af kjaradeildum Visku stéttarfélags og sinnir kjara- og réttindamálum félagsfólks sem hefur menntað sig eða stundar nám í bókasafns- og upplýsingafræðum.

          Fréttir úr starfinu

          Maður stendur við handrið með spenntar greipar
          Félagsstarf

          Verk­efni næsta starfs­árs hjá kjara­deild bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Á næsta starfsári mun Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga halda áfram að byggja upp starfsemi sína og efla stöðu félagsfólks innan Visku. Áhersla verður lögð á að styrkja innviði deildarinnar, auka sýnileika stéttarinnar og vinna markvisst að því að bæta kjör og starfsskilyrði bókasafns- og upplýsingafræðinga. 

          poki háskólanemar akureyri
          Félagssstarf

          Ný stjórn kjara­deild­ar bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga í Visku

          Opnað var fyrir framboð til stjórnar kjaradeildar bókasafns- og upplýsingafræðinga í Visku þann 5. maí síðastliðinn og rann framboðsfrestur út á miðnætti í gær, fimmtudaginn 8. maí.

          ráðhús reykjavíkur tjörn gróður
          Fréttir

          Skora á Reykja­vík­ur­borg að efla skóla­söfn grunn­skóla

          Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga í Visku ásamt öðrum félögum á sviði bókasafns- og upplýsingafræða hvetja borgaryfirvöld til að standa við fyrirheit um öflugri skólasöfn með því að bæta bókakost en gera jafnframt betur og bæta einnig aðstöðu og  mannafla skólasafna í Reykjavík.

          Ungur maður horfir út um glugga
          Fréttir

          Stefna og þró­un kjara­deild­ar bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Boðað er til fundar kjaradeildar bókasafns- og upplýsingafræðinga fimmtudaginn 27. febrúar, kl. 16:00–18:00. Fundurinn fer fram í fundarsal Visku – stéttarfélags, á 3. hæð í Borgartúni 27. Fyrir þau sem ekki komast á staðinn verður í boði að taka þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

          Kona dökkt hár horfir ekki í myndavél í tölvu
          Fréttir

          Nor­rænt sam­starf bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Viska stígur sín fyrstu skref inn í samstarfsnet norrænna stéttarfélaga sem sérhæfa sig í málefnum bókasafns- og upplýsingafræðinga.

          Ung kona með kaffibolla horfir í myndavél
          Kjaradeildir

          Hlut­verk kjara­deild­ar bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Kjaradeildir fylgjast með því að kjarasamningar á sínu fagsviði, starfsvettvangi eða landsvæði séu virtir og veitir stjórn Visku aðstoð við söfnun upplýsinga um kjör og stöðu félagsfólks.

          Óþekkti embættismaðurinn
          Kjaradeildir

          Stjórn kjara­deild­ar bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Markmið stjórnarinnar er ávallt að standa vörð um hagsmuni félagsfólks deildarinnar, vinna að kjaramálum þess og tekur hún einnig þátt í samráði við aðrar kjaradeildir og félagsnet innan Visku. Stjórnin leggur áherslu á að rödd bókasafns- og upplýsingafræðinga heyrist í víðara samhengi innan háskólamenntaðra sérfræðinga. 

          1. maí 2024
          Kjaradeildir

          Saga kjara­deild­ar bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga

          Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga er ein af kjaradeildum Visku stéttarfélags og sinnir kjara- og réttindamálum félagsfólks sem hefur menntað sig eða stundar nám í bókasafns- og upplýsingafræðum.