loading...
loading...

Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga er ein af kjaradeildum Visku stéttarfélags og sinnir kjara- og réttindamálum félagsfólks sem hefur menntað sig eða stundar nám í bókasafns- og upplýsingafræðum.

Kjaradeildir fylgjast með því að kjarasamningar á sínu fagsviði, starfsvettvangi eða landsvæði séu virtir og veitir stjórn Visku aðstoð við söfnun upplýsinga um kjör og stöðu félagsfólks.

Markmið stjórnarinnar er ávallt að standa vörð um hagsmuni félagsfólks deildarinnar, vinna að kjaramálum þess og tekur hún einnig þátt í samráði við aðrar kjaradeildir og félagsnet innan Visku. Stjórnin leggur áherslu á að rödd bókasafns- og upplýsingafræðinga heyrist í víðara samhengi innan háskólamenntaðra sérfræðinga.

Kjaradeild bókasafns- og upplýsingafræðinga er ein af kjaradeildum Visku stéttarfélags og sinnir kjara- og réttindamálum félagsfólks sem hefur menntað sig eða stundar nám í bókasafns- og upplýsingafræðum.