
Um Visku
Viska er stéttarfélag sem stofnað var 1. janúar 2024 og er byggt upp að norrænni fyrirmynd. Félagið er stærsta stéttarfélag háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi og stendur vörð um hagsmuni þúsunda félagsmanna á fjölbreyttum starfssviðum. Félagið á rætur sínar að rekja til eftirstríðsáranna, ný hugsun á traustum grunni.
Fyrir fjölmiðla
Lesa nánarViska er almennt stéttarfélag fyrir sérfræðinga á vinnumarkaði. Félagið er stærsta aðildarfélag BHM og stærsta stéttarfélag háskólafólks á Íslandi. Félagsfólk Visku starfar bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði.
Starfsfólk
Lesa nánarÁ skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af öllu sem tengist kjaramálum og verkefnum stéttarfélaga.
Félagsstarf
Lesa nánarViska varð til við sameiningu þriggja stéttarfélaga árið 2023, en upphaf félagsstarfsins má rekja til grósku verkalýðshreyfingarinnar á eftirstríðsárunum.
Saga
Lesa nánarViska varð til við sameiningu þriggja stéttarfélaga árið 2023, en upphaf félagsstarfsins má rekja til grósku verkalýðshreyfingarinnar á eftirstríðsárunum.