Beint í efni
Visku borðfáni

Um Visku

Viska er stéttarfélag sem stofnað var 1. janúar 2024 og er byggt upp að norrænni fyrirmynd. Félagið er stærsta stéttarfélag háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi og stendur vörð um hagsmuni þúsunda félagsmanna á fjölbreyttum starfssviðum. Félagið á rætur sínar að rekja til eftirstríðsáranna, ný hugsun á traustum grunni.

  • Skráðu þig í Visku

    Þú getur skráð þig í Visku ef þú ert með háskólamenntun, ert í háskólanámi eða gegnir sérfræðistarfi sem krefst þekkingar sem alla jafnan er á háskólastigi. Fylltu út formið – og við sjáum um rest.

    Lesa nánar
  • Viska - stúdent

    Það kostar ekkert að skrá sig og með því fá háskólanemar aðstoð við að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og ókeypis tryggingar. Fylltu út formið – við sjáum um rest.

    Lesa nánar
  • Að skipta um stéttarfélag

    Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli. Fylltu út formið – við sjáum um rest.

    Lesa nánar
  • Kjaradeildir

    Kjaradeildir Visku sjá um kjara- og fræðslumál eftir fagsviðum og starfsvettvangi. Þær gæta hagsmuna síns félagsfólks og geta samið fyrir þeirra hönd.

    Lesa nánar
  • Félagsnet

    Félagsnet Visku vinna að því að styrkja stöðu þess félagsfólks sem tilheyrir þeim, efla tengslanet félagsfólks og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun á sér- eða áhugasviði félagsfólks.

    Lesa nánar
  • Fyrir fjölmiðla

    Viska er almennt stéttarfélag fyrir sérfræðinga á vinnumarkaði. Félagið er stærsta aðildarfélag BHM og stærsta stéttarfélag háskólafólks á Íslandi. Félagsfólk Visku starfar bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Lög Visku

    Lög Visku eru ákvörðuð á aðalfundi félagsins.

    Lesa nánar
Ungur maður situr við glugga og talar í síma
Um Visku

Saga Visku

Viska varð til við sameiningu þriggja stéttarfélaga árið 2023, en upphaf félagsstarfsins má rekja til grósku verkalýðshreyfingarinnar á eftirstríðsárunum.

Viska skrifað í sandinn, mynd tekið á ská
Um Visku

Skrif­stofa Visku

Á skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af öllu sem tengist kjaramálum og verkefnum stéttarfélag.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
Viska

Um Visku

Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins. Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins.