Beint í efni
Visku borðfáni

Um Visku

Viska er ekki bara stéttarfélag heldur líka samfélag sem á rætur sínar að rekja til eftirstríðsárana, ný hugsun á traustum grunni.

  • Kjaradeildir

    Kjaradeildir Visku sjá um kjara- og fræðslumál eftir fagsviðum og starfsvettvangi. Þær gæta hagsmuna síns félagsfólks og geta samið fyrir þeirra hönd.

    Lesa nánar
  • Faghópar

    Faghópar Visku vinna að því að styrkja stöðu sinnar fagstéttar, efla tengslanet og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.

    Lesa nánar
  • Persónuverndarstefna

    Öflug persónuvernd er Visku kappsmál og félagið leggur mikla áherslu á að virða réttindi einstaklinga og að öll meðferð persónuupplýsinga sé ávallt í samræmi við gildandi regluverk á hverjum tíma, sem og í samræmi við bestu venjur.

    Lesa nánar
  • Fyrir fjölmiðla

    Viska varð til við sameiningu þriggja stéttarfélaga árið 2023, Félags íslenskra félagsvísindamanna (FÍF), Fræðagarðs og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga (SBU). Fleiri séttarfélög bættust svo við í hópinn.

    Lesa nánar
  • Lög Visku

    Lög Visku eru ákvörðuð á aðalfundi félagsins.

    Lesa nánar
  • Fréttir

    Hér getur þú séð hvað er í brennidepli hjá Visku. Félagið stendur fyrir reglulegum viðburðum og fjölbreyttri fræðslu fyrir félagsfólk sitt.

    Lesa nánar
Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Um Visku

Saga Visku

Viska varð til við sameiningu þriggja stéttarfélaga árið 2023, en upphaf félagsstarfsins má rekja til grósku verkalýðshreyfingarinnar á eftirstríðsárunum.

Viska skrifað í sandinn, mynd tekið á ská
Um Visku

Skrif­stofa Visku

Á skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af öllu sem tengist kjaramálum og verkefnum stéttarfélag.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
Viska

Um Visku

Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins. Stjórn Visku er kosin í rafrænum kosningum meðal alls félagsfólks og eru niðurstöður kynntar á aðalfundi félagsins.