Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Háskólanemar skipta máli poki
        Viska er stéttarfélag

        Viska – stúd­ent

        Það kostar ekkert að skrá sig og með því fá háskólanemar aðstoð við að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og ókeypis tryggingar. Fylltu út formið – við sjáum um rest.

        Upplýsingar

        Vinsamlegast fylltu inn eftirfarandi.

        Ertu að vinna með námi?

        Viltu gera Visku að þínu stéttarfélagi? Settu inn netfang hjá launagreiðanda þínum, við látum vita að þú hafir skráð þig í Visku og sendum launagreiðanda allar nauðsynlegar upplýsingar.

        Kynntu þér ávinning af því að vera í Visku - stúdent hér fyrir neðan.

        ung kona situr í tröppum og horfir í myndavél
        Ávinningur aðildar

        Frí­ar trygg­ing­ar

        Hjá Visku fá háskólanemar fría snjalltryggingu fyrir síma, tölvur, hjól, snjallúr og rafhlaupahjól. 

        Sími með Visku að vopni
        Ávinningur aðildar

        Launa­ráð­gjöf Visku

        Hjá Visku fá háskólanemar fría launaráðgjöf. Hvort sem er undirbúningur fyrir launaviðtalið eða yfirför yfir launaseðilinn þá stendur Viska við bakið á háskólanemum.

        Ungur maður situr við glugga og talar í síma
        Ávinningur aðildar

        Líf­eyr­is­ráð­gjöf Visku

        Hjá Visku fá háskólanemar fría lífeyrisráðgjöf sem getur skilað þeim milljónum við starfslok.

        Tattú svartur visku poki
        Ávinningur aðildar

        Styrk­ir fyr­ir skóla­gjöld­um

        Háskólanemar sem eru að vinna með námi geta greitt félagsgjald til Visku og geta þá sótt um styrki fyrir skólagjöldum.

        Ung kona og ungur maður standa við hvítan vegg
        Ávinningur aðildar

        Viltu launa­hækk­un?

        Háskólanemar sem vinna með námi geta fengið kaupauka í hverjum mánuði í gegnum Vísindasjóð Visku sem er greiddur út einu sinni á ári.