Beint í efnixSHÍ

Há­skóla­nem­ar skipta máli

Kona stendur upp við vegg með síma
Há­skóla­nem­ar skipta máli

Hags­muna­gæsla há­skóla­nema

Að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði meðfram háskólanámi getur verið krefjandi og það er margt sem þarf að huga að. Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) og Viska - stéttarfélag hafa tekið höndum saman til þess að tryggja hagsmuni háskólanema á vinnumarkaði.

Ragnheiður Geirsdóttir
Kjör og réttindi háskólanema

Kjara- og rétt­inda­full­trúi há­skóla­nema

Ragnheiður Geirsdóttir  er kjara- og réttindafulltrúi háskólanema og veitir háskólanemum á vinnumarkaði kjara- og réttindatengda þjónustu í samstarfi við sérfræðinga Visku.

Háskólanemar skipta máli poki
Stéttarfélag stúdenta

Viska - stúd­ent

Það kostar ekkert að skrá sig og með því fá háskólanemar ókeypis tryggingar og fría aðstoð við að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.

Ungur maður stendur úti með bakpoka
Ávinningur aðildar

Launa­ráð­gjöf Visku

Hjá Visku fá háskólanemar fría launaráðgjöf. Hvort sem er undirbúningur fyrir launaviðtalið eða yfirför yfir launaseðilinn þá stendur Viska við bakið á háskólanemum.

Visku­mol­ar há­skóla­nema

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Ég er að fara í launaviðtal

    Starfsfólk hefur samningsbundinn rétt á launaviðtali einu sinni á ári um störf sín og hugsanlega leiðréttingu á starfskjörum. Óski starfsmaður eftir viðtali er yfirmanni skylt að veita það innan tveggja mánaða og á niðurstaða viðtalsins að liggja fyrir innan mánaðar.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar
Ung kona að hugleiða
Ávinningur aðildar

Viltu passa upp á geð­heils­una?

Hjá Visku fá háskólanemar frían aðgang að félagsráðgjafa sem hægt er að leita til komi upp erfið mál í vinnunni.

Ungur maður situr í glugga í símanum
Ávinningur aðildar

Líf­eyr­is­mál – hversu flók­ið?

Hjá Visku fá háskólanemar fría lífeyrisráðgjöf sem getur skilað þeim milljónum við starfslok.

Spurningar og svör