Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Stéttarfélag háskólamenntaðra

          Velkomin í Visku

          Viska er nútímalegt og framsækið stéttarfélag sem byggir á norrænni fyrirmynd. Félagið er stærsta stéttarfélag háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi.

          planta og blörraður bakgrunnur
          Fréttir

          Yf­ir­lýs­ing frá sjálf­stætt starf­andi heil­brigð­is­starfs­fólki

          Sjálfstætt starfandi heilbrigðisfólk hefur sent frá sér yfirlýsingu um fyrirhugaðar breytingar stjórnvalda á lögum um sjúkratryggingar. Linda Björk Markúsardóttir, formaður kjaradeildar talmeinafræðinga hjá Visku, skrifar undir yfirlýsinguna.

          Fjármála- og efnhagsráðunreytið skjaldamerki á vegg
          UMSAGNIR

          Um­sögn Visku um frum­varp til fjár­laga 2026

          Viska hefur tekið til umsagnar frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2026 en umsögnin fjallar eingöngu um afnám almennrar heimildar til skattfrjálsrar ráðstöfunar séreignar inn á húsnæðislán.

          Ungur maður situr við glugga og talar í síma
          Fréttir

          Hvers virði er há­skóla­mennt­un?

          BHM boðar til málþings þriðjudaginn 9. september kl. 15:00–17:00 í Grósku. Húsið opnar 14:30, boðið verður upp á léttar veitingar. Tilefnið er útgáfa nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um virði háskólamenntunar.

          Þjóð gegn þjóðarmorði
          Fréttir

          Þjóð gegn þjóð­armorði

          Heildarsamtök launafólks, verkalýðsfélög, mannúðarsamtök, fagfélög og önnur samtök á Íslandi taka höndum saman og boða til mótmælafunda um land allt til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast þess að íslensk ríkisstjórn grípi til alvöru aðgerða til að sýna afstöðu sína gegn þjóðarmorðinu.

          Stytta af manni hugsa
          UMSAGNIR

          90 millj­arð­ar út­flutn­ings­tæki­færi í hug­viti

          Efnahagslegt forskot Íslands er umtalsvert nú um stundir. Landið skipar 2. sæti af 38 OECD-ríkjum þegar kemur að kaupmætti meðallauna á ársgrundvelli og jöfnuður tekna er meiri en á öðrum Norðurlöndum. En sterkar forsendur Íslands eru ekki sjálfgefnar til framtíðar. Hagvaxtarinneign stærstu útflutningsgreina er takmörkuð og einhæfni útflutnings mun meiri en í öðrum löndum. Viska hvetur stjórnvöld til að beita markvissum aðgerðum til að auka útflutningstekjur og fagnar því áformum um mótun atvinnustefnu til 2035.

          Hendur rétta Visku kort
          FRÉTTIR

          Launa­töflu­auki rík­is­starfs­manna

          Laun félagsfólks hjá Visku sem starfa hjá ríkinu hækka um 1,24% þann 1. september. Hækkunin kemur til útgreiðslu 1. október.

          Samkomulag Visku og SA undirritað
          Fréttir

          Viska og SA gera sam­komu­lag

          Viska og Samtök atvinnulífsins hafa gert með sér samkomulag um aukið samráð og samstarf. Samkomulagið er gert nú í kjölfar endurnýjunar kjarasamnings aðila sem undirritaður var 27. maí 2025.

          Sumarblóm
          Fréttir

          Þjón­usta Visku í júlí

          Breyttur opnunartími á skrifstofu Visku í júlí.

          Ör sem fer til hliðar
          Ávinningur aðildar

          Hvað ger­ir Viska fyr­ir mig?

          Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

          Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
          Ávinningur aðildar

          Þjón­usta við launa­greið­end­ur

          Viska leggur áherslu á gott samstarf við launagreiðendur síns félagsfólks. Slíkt samstarf er bæði félagsfólki og vinnuveitendum í hag.

          Háskólanemar skipta máli poki
          Viska - stúdent

          Frí trygg­ing fyr­ir sím­ann þinn

          Hjá Visku fá háskólanemar fría snjalltryggingu fyrir síma, tölvur, hjól, snjallúr og rafhlaupahjól. 

          Ungur maður stendur við handrið og horfir ekki í myndavélina
          Kjör og réttindi

          Kjara­samn­ing­ar og launa­töfl­ur

          Á íslenskum vinnumarkaði eru kjör og réttindi ákveðin í gegnum miðlæga kjarasamninga. Hér er að finna gildandi kjarasamninga og launatöflur Visku við sína viðsemjendur.

          Hringlaga gluggi ráðhús reykjavíkur
          Sjóðir og styrkir

          Leyfðu okk­ur að styðja við þig

          Aðild að Visku opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki, hvort sem er fyrir símenntun eða líkamlegri og andlegri heilsu.

          Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
          Ávinningur aðildar

          Líf­eyr­is­ráð­gjöf

          Hjá Visku færðu persónulega og óháða lífeyrisráðgjöf. Ráðgjöfin er veitt af sérfræðingi Visku sem hefur eingöngu þína hagsmuni að leiðarljósi.

          Visku­mol­ar

          • Ég var að útskrifast

            Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

            Lesa nánar
          • Ég missti vinnuna

            Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

            Lesa nánar
          • Ég á von á barni

            Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

            Lesa nánar