571 niðurstöður fundust við leit að „Laun“
Aðildarfélög BHM gera flest kjarasamninga á þrenns konar vettvangi; við ríki, sveitarfélög og á almennum vinnumarkaði.
Skil launagreiðenda í sjóði eru mismunandi milli kjarasamninga. Hér má finna upplýsingar um iðgjöld sem launagreiðendum ber að skila. Iðgjöld skulu reiknuð af heildarlaunum nema annað sé tekið sérstaklega fram.
Launagreiðendur þurfa að senda upplýsingar um iðgjöld til aðildarfélag og sjóða með reglubundnum hætti.
BHM innheimtir félags- og sjóðagjöld til launagreiðenda fyrir öll 24 aðildarfélögin.
Mikilvægt er að starfsfólk sinni ekki vinnutengdum verkefnum utan vinnutíma.
Foreldri á rétt á að taka sér frí á launum í samtals 12 vinnudaga á hverju ári vegna veikinda barna undir 13 ára aldri.
Óheimilt er að segja starfsfólki upp störfum vegna sjónarmiða sem eingöngu varða fjölskylduábyrgð þess.
Foreldri á rétt á foreldraorlofi í fjóra mánuði til að annast barn sitt.
Foreldrar eiga sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs í allt að sex mánuði hvort um sig vegna fæðingar, frumættleiðingar eða töku barns í varanlegt fóstur.
Öll vinnsla persónuupplýsinga verður að styðjast við heimild í lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Ríkið sem vinnuveitandi, sveitarfélög og fyrirtæki á almennum vinnumarkaði vinna með persónuupplýsingar í tengslum við ráðningar, við framkvæmd fjölmargra þátta vinnusambandsins og við starfslok.
Einstaklingar sem búa við skerta starfsorku vegna heilsubrests eiga rétt á starfsendurhæfingu með endurkomu á vinnumarkað að markmiði.
Um veikindarétt launafólks á almennum vinnumarkaði fer samkvæmt kjarasamningi BHM og Samtaka atvinnulífsins (SA).
Launafólk ávinnur sér rétt til launa í forföllum vegna eigin veikinda eða barna sinna, sem og slysa, eftir því sem nánar er kveðið í kjarasamningum aðildarfélaga BHM.
Allt launafólk á rétt á launum frá vinnuveitanda vegna veikinda og slysa í tiltekinn tíma. Fjöldi veikindadaga er þó mismunandi eftir kjarasamningum og því hvort félagsmaður er opinber starfsmaður eða vinnur á almennum vinnumarkaði.