Mótframlag í sjóði
Skil launagreiðenda í sjóði eru mismunandi milli kjarasamninga. Hér má finna upplýsingar um iðgjöld sem launagreiðendum ber að skila. Iðgjöld skulu reiknuð af heildarlaunum nema annað sé tekið sérstaklega fram.
Styrktarsjóður BHM 0,75%
Orlofssjóður BHM 0,25%
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70%
Sérstakt iðgjald skv. bókun 1 í kjarasamn. 0,10%
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingarsjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Styrktarsjóður BHM 0,75%
Orlofssjóður BHM 0,25%
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70%
Vísindasjóðir stéttarfélaga 1,50% af dagvinnulaunum
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingarsjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Styrktarsjóður BHM 0,75%
Orlofssjóður BHM 0,25%
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70%
Vísindasjóðir stéttarfélaga 1,60% af dagvinnulaunum*
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingarsjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
*Athugið: einstaka aðildarfélög eru með 1,5% af dagvinnulaunum. Sjá nánar á heimasíðu viðkomandi félags.
Orlofssjóður BHM 0,25%
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70% (valkvætt gjald)
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingarsjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Sjúkrasjóður BHM 1% (valkvætt gjald)
Orlofssjóður BHM 0,25% (valkvætt gjald)
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% (valkvætt gjald)
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70% (valkvætt gjald)
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingarsjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Sjúkrasjóður BHM 1% (fyrir organista og launþega á almennum vinnumarkaði)
Styrktarsjóður BHM 0,75% (einungis fyrir tónlistarkennara)
Orlofssjóður BHM 0,25%
Endurmenntunarsjóður FÍH (einungis fyrir tónlistarkennara og organista) 1,82% af dagvinnulaunum
Fagörorkutryggingasjóður FÍH (fyrir organista skv. kjarasamningi) kr. 7.760,-
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70% (valkvætt gjald)
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingarsjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Gögn þessi koma frá BHM, seinast uppfærð 13. janúar 2025.