loading...
loading...
18 niðurstöður fundust við leit að „Uppsagnir og starfslok“ í Vinnuréttur
Mismunandi reglur gilda um uppsögn og málsmeðferð eftir því hvort starfslok verða hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði.
Mismunandi reglur gilda um uppsögn og málsmeðferð eftir því hvort starfslok verða hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði.
Í kjarasamningum aðildarfélaga BHM við Samband íslenska sveitarfélaga er kveðið á um þá meginreglu að óheimilt er að segja starfsmanni upp án málefnalegra ástæðna. Viðeigandi ákvæði stjórnsýsluréttar gilda um meðferð mála.
Ákveðnum hópum launafólks er tryggð sérstök vernd gegn uppsögn samkvæmt lögum og kjarasamningum.
Á hinum almenna vinnumarkaði er meginreglan sú að vinnuveitanda er ekki skylt að tilgreina ástæðu uppsagnar eða rökstyðja hana með vísan til málefnalegra sjónarmiða.
Forstöðumaður stofnunar hefur rétt til að segja starfsmanni upp störfum að uppfylltum þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.
Starfsmannalög og meginreglur stjórnsýsluréttarins gilda um ráðningarmál starfsmanna ríkisins.
Á starfsfólki ríkisins hvíla ríkari skyldur en almennt gerist á hinum almenna vinnumarkaði.
Mismunun launafólks að því er varðar aðgengi að störfum, við ráðningar og framgang í starfi, ákvörðun launa og annarra starfskjara og uppsagnir, er óheimil lögum samkvæmt.
Auknar skyldur eru lagðar á vinnuveitendur sem áforma hópuppsagnir. Tilkynna ber fulltrúum starfsmanna um slík áform og hafa samráð um leiðir til að fækka í hópi þeirra sem til stendur að segja upp.
Gæta þarf að réttindum starfsfólks þegar breytingar eru fyrirhugaðar í starfsmannahaldi fyrirtækja og stofnana.
Gæta þarf að réttindum starfsfólks þegar breytingar eru fyrirhugaðar í starfsmannahaldi fyrirtækja og stofnana.
Laun félagsfólks á almennum vinnumarkaði ráðast af markaðsaðstæðum en ekki fyrirmælum kjarasamninga.
Vinnuveitanda ber að ganga frá skriflegum ráðningarsamningi við upphaf ráðningar þar sem tilgreind eru laun og önnur starfskjör.