Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Kjör og réttindi

          Trún­að­ar­menn

          Trúnaðarmaður er félagi í stéttarfélagi sem hefur verið tilnefndur af starfsmönnum eða félaginu sjálfu sem fulltrúi þess á vinnustað.

          Trúnaðarmenn Visku

          Trúnaðarmenn Visku eru virkir á fjölda vinnustaða út um land allt. 

          Hafðu samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar hvort trúnaðarmaður sé starfandi á þínum vinnustað.

          Vantar trúnaðarmann á þínum vinnustað? Hægt er að fá frekar upplýsingar og aðstoð við kosningu trúnaðarmanna hjá Visku með því að senda fyrirspurn á skrifstofu félagsins.