Beint í efni
Þjónusta Visku

Sjálf­stætt starf­andi

Sífellt fleiri kjósa að starfa sjálfstætt og geta þannig stjórnað bæði vinnutíma sínum og umhverfi. Í flestum starfsstéttum getur fólk verið sjálfstætt starfandi. Víða færist í vöxt að háskólamenntað fólk velji þennan kost eða sé bæði í föstu starfi og vinni sem verktakar.

Lykilatriði

Við hjá Visku leggjum okkur fram um að taka vel á móti sjálfstætt starfandi einstaklingum. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman lykilatriði fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Þú getur svo alltaf sent okkur fyrirspurn eða óskað eftir símtali.