Þjónusta Visku
Bóka símtal
Þú getur bókað símtal við sérfræðing varðandi mál er tengjast kjörum þínum og réttindum.
Ef þú getur lýst erindi þínu stuttlega auðveldar það okkur að velja réttan þjónustufulltrúa og tryggir að símtalið nýtist betur.
Ekki er gerð krafa um að þú gefir upp kennitölu en það getur auðveldað undirbúning símtalsins ef kennitala fylgir bókuninni.