Beint í efni
Um Visku

Fram­bjóð­end­ur til stjórn­ar Visku

Opnað hefur verið fyrir kosningar til stjórnar Visku og standa þær opnar þangað til 16. apríl kl. 12:00 á hádegi.

Félagsfólk getur skráð sig inn með rafrænum skilríkjum og greitt atkvæði með því að smella hér.

Frambjóðendur

17 aðilar bjóða sig fram til þess að gegna stöðu 6 aðalmanna í stjórn og tveggja varamanna. Hver og einn félagi hefur allt að sex atkvæði. Þau þrjú sem eru efst í stjórnarkjöri skulu kosin til tveggja ára, næstu þrjú til eins árs og næstu tvö þar á eftir eru varamenn til eins árs. Athugið að til að stuðla að jafnri kynjaskiptingu þá er um fléttukosningu að ræða, sjá nánar í 10. gr. laga Visku.