Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Ávinningur aðildar

          Snjall­trygg­ing Visku

          Allir háskólanemar sem skrá sig í Visku njóta aðildar að Viska - stúdent en hluti af þeirri þjónustu er frí snjalltrygg­ing­ Visku í samstarfi við Sjóvá. Háskólanemar fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

          Hvað er Snjall­trygg­ing?

          Snjalltryggingin er hugs­uð til að veita ungu fólki sjálf­stæði í trygg­ing­um og með henni eru þeir hlut­ir sem skipta það mestu máli vel tryggð­ir.

          Skráðu þig í Visku - stúdent.