5 niðurstöður fundust við leit að „Vinnutími og hvíldartímareglur“
Vinnuvernd og jafnvægi milli ábyrgðar í vinnu og einkalífi búa að baki reglum um hvíldartíma starfsfólks
Ferðir á vegum vinnuveitanda utan hefðbundins dagvinnutíma telst til vinnutíma sem greiða skal fyrir. Ekki er greitt fyrir ferðir starfsfólks til og frá vinnu, nema um það hafi verið samið.
Í kjarasamningum Visku við ríki og sveitarfélög 2019-2020 var samið um heimild til að stytta vinnuviku dagvinnufólks í allt að 36 virkar vinnustundir á viku.
Í flestum kjarasamningum aðildarfélaga BHM eru ákvæði um vaktavinnu og vaktaálagsflokka.
Vinnuvika dagvinnufólks í dag er 40 stundir en heimilt er að stytta hana um fjórar klukkustundir á viku, eða í allt að 36 stundir, án launaskerðingar.