Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Sjóðir og styrkir

          Ávinnsla rétt­inda í sjóð­um

          Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum og hér er hægt að lesa allt um ávinnslu réttinda í sjóði.

          Viska er aðili að BHM, sem er bandalag margra stéttarfélaga sem vinna saman að ýmsum hagsmunamálum. Þessi félög reka sameiginlega sjóði í gegnum skrifstofu BHM. Ef þú ert í öðru stéttarfélagi innan BHM heldur þú réttindum í alla sjóði. Hins vegar, ef þú ert í félagi sem er ekki hluti af BHM, þarftu að byrja upp á nýtt að ávinna þér réttindi í sjóðum.

          Ávinnsla réttinda