Beint í efni
Kjör og réttindi

Kjara­samn­ing­ar

Viska gerir kjarasamninga fyrir hönd sinna félaga. Þessir miðlægu samningar eru sá grunnur sem mögulegir stofnana- eða fyrirtækjasamningar byggja síðan ofan á, eftir því sem við á hjá hverjum vinnustað. Hér er að finna gildandi kjarasamninga Visku við sína viðsemjendur.

Leit í kjarasamningum