Beint í efni
Þjónusta Visku

Skiptilyk­ill­inn

Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman lykilupplýsingar um allt sem þú þarft að vita.

Hvað þarf ég að gera?

Áður en þú fyllir út skráningaformið getur verið gott að smella á plús hér fyrir neðan sem á við um þig og lesa aðeins meira.

Hvað gerist svo?

Þegar þú hefur skráð þig þá afgreiðum við skráninguna fljótt og örugglega. Þegar skráningin er afgreidd færð þú tölvupóst með staðfestingu. Því næst fær launagreiðandi þinn tölvupóst frá okkur (með afrit á þig) með praktískum upplýsingum um aðild þína að Visku.

Gagnlegar upplýsingar

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
Um Visku

Skrán­ing í Visku

Þú getur skráð þig í Visku ef þú ert með háskólamenntun, ert í háskólanámi eða gegnir sérfræðistarfi.

Kona situr við tölvu og horfir í myndavél á bókasafni
Þjónusta Visku

Senda fyr­ir­spurn

Hægt er að senda okkur fyrirspurn sem tengist starfsemi félagsins eða kjörum þínum og réttindum.

Kona sem stendur og brosir
Um Visku

Smá­at­rið­in

Viltu vita smáatriðin? Við skiljum það og hér getur þú lesið þér til um þau.