Beint í efni
Þjónusta Visku

Skiptilyk­ill­inn

Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli. Fylltu út formið – við sjáum um rest.

Upplýsingar

Vinsamlegast fylltu inn eftirfarandi.

Menntun

      Ertu háskólanemi?

      Háskólanemar sem skrá sig í Visku fá fría tryggingu fyrir síma, tölvu, hjól og rafhlaupahjól. Þá býður Viska háskólanemum einnig upp á fría ráðgjöf varðandi laun, lífeyrismál og margt fleira.

      Skráðu þig hér

      Ertu sjálfstætt starfandi?

      Sjálfstætt starfandi eru þeir sem stunda eigin rekstur, ýmist á eigin kennitölu eða í félagi. Við hjá Visku leggjum okkur fram um að taka vel á móti sjálfstætt starfandi einstaklingum.

      Skráðu þig hér.

      Vinnustaður

      Settu inn netfang hjá launagreiðanda þínum, við látum vita að þú hafir skráð þig í Visku og sendum launagreiðanda allar nauðsynlegar upplýsingar.

      Annað

      Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?

      Kynntu þér ávinninginn af því að vera í Visku hér fyrir neðan.

      Hversu háa styrki get ég sótt um og hvenær?

      Veldu þá styrki sem þú vilt vita allt um.

      Hvað gerir Viska fyrir mig?

      Smelltu á plúsana og kynntu þér allt um hvað Viska gerir fyrir þig.

      Hvaða áhrif hefur það á mína stöðu á vinnumarkaði að skipta um stéttarfélag?

      Smelltu á plúsinn sem á við um þig.