Beint í efni
Fólk að tala saman á bryggju og benda

Kjör og rétt­indi

Á íslenskum vinnumarkaði eru kjör og réttindi ákveðin í gegnum miðlæga kjarasamninga. Þar er kveðið á um lágmarkskjör og lágmarksréttindi. Viska gerir kjarasamninga fyrir hönd síns félagsfólks.

Yf­ir­sýn yfir kjara­samn­inga

Gagnvirkt leit auðveldar þér að leita í kjarasamningum. Þú getur líka óskað eftir því að við höfum samband við þig til að ræða um allt sem tengist þínum starfskjörum og réttindum.

Manneskja sem sést ekki að labba

Visku­mol­ar

Viskumolar er fjölbreytt safn gagnlegra upplýsinga um tiltekin atriði sem varða lífið á vinnumarkaði. Með þeim er hægt að nálgast allar upplýsingar á einum stað.