Beint í efni
Maður horfir ekki í myndavél
Kjör og réttindi

Kjör og rétt­indi

Á íslenskum vinnumarkaði eru kjör og réttindi ákveðin í gegnum miðlæga kjarasamninga og lagasetningar stjórnvalda. Kynntu þér allt um þín kjör og réttindi.

  • Kjarasamningar og launatöflur

    Hér er að finna gildandi kjarasamninga og launatöflur Visku við sína viðsemjendur.

    Lesa nánar
  • Launahækkanir

    Hér getur þú fundið upplýsingar um næstu launhækkanir og fyrri launahækkanir hjá félagsfólki í Visku.

    Lesa nánar
  • Vinnuréttarvefur Visku

    Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín réttindamál vel. Hér er hægt að kynna sér vinnurétt allt frá ráðningu til starfsloka.

    Lesa nánar
  • Viskumolar

    Hér getur þú fundið gagnlegt efni um lífið á vinnumarkaði. Starfslok, fæðingarorlof, launaviðtal og margt fleira.

    Lesa nánar
  • Trúnaðarmenn

    Trúnaðarmaður er félagi í stéttarfélagi sem hefur verið tilnefndur af starfsmönnum eða félaginu sjálfu sem fulltrúi þess á vinnustað.

    Lesa nánar
  • Orlofs- og desember uppbót

    Orlofsuppbót og desemberuppbót eru mismunandi tegundir persónuuppbóta. Orlofsuppbót er ýmist greidd 1. júní eða 1. maí en desemberuppbót skal greiða 1. desember.

    Lesa nánar
  • Kjör og réttindi háskólanema

    Að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði meðfram háskólanámi getur verið krefjandi og það er margt sem þarf að huga að. Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) og Viska stéttarfélag hafa tekið höndum saman til þess að tryggja hagsmuni háskólanema á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Stofnanasamningar

    Viska gerir stofnanasamninga við stofnanir á vegum ríkisins. Stofnanasamningur er sérstakur samningur milli stofnunar og stéttarfélags þar sem ákveðnir hlutar kjarasamnings eru aðlagaðir að þörfum stofnunar og starfsfólks hennar.

    Lesa nánar
  • Starfsmat sveitarfélaga

    Starfsmat er kerfi sem notað er til að leggja mat á hvaða ábyrgð og skyldur starf felur í sér og hvaða kröfur þarf að gera til starfsmannsins sem því sinnir. Kerfið var hannað til að hægt væri að leggja samræmt mat á ólík störf og greiða sambærileg laun fyrir jafnverðmæt störf.

    Lesa nánar
  • Leit í kjarasamningum

    Hér getur þú leitað í kjarasamningum

    Lesa nánar
  • Jafnrétti á vinnumarkaði

    Öll erum við jöfn fyrir lögum og mismunun á grundvelli kyns, þjóðernis, fötlunar, kynhneigðar eða annarra þátta er bönnuð. Öll þurfum við að standa vörð um mannréttindi og jafnrétti á öllum sviðum samfélagsins.

    Lesa nánar