Beint í efni
Ungur maður situr við glugga og talar í síma
Sjóðir og styrkir

Sjóð­ir og styrk­ir

Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum.

Það er auð­velt að sækja um

Til þess að sækja um styrk í sjóði skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum á Mínar síður BHM.

Maður að ganga upp stiga
Sjóðir og styrkir

Starfs- og end­ur­mennt­un

Vinnumarkaðurinn er síbreytilegur og því er mikilvægt að fólk geti stöðugt aflað sér nýrrar þekkingar og hæfni.

Ung kona að hugleiða
Sjóðir og styrkir

Lík­ami og sál

Félagsfólk í Visku getur fengið fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda.

Ung kona og ungur maður sitja við á um sumar
Sjóðir og styrkir

Or­lofs­sjóð­ur

Félagsfólk í Visku á aðild að Orlofssjóði BHM, sem leigir félögum orlofshús og íbúðir um land allt, og býður upp á gjafabréf í flug, útilegu- og veiðikortið og ferðaávísanir.

Ungur maður í tölvu á bókasafni
Sjóðir og styrkir

Vís­inda­sjóð­ur

Aðild að Visku opnar á úthlutun úr Vísindasjóði félagsins en sjóðnum er ætlað að vera kaupauki fyrir félaga sem greiddur er út í febrúar. 

Manneskja horfir á hafið
Sjóðir og styrkir

Starf­send­ur­hæf­ing

Félagsfólk í Visku hefur aðgang að þjónustu VIRK starfsendurhæfingarsjóðs.