Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          poki háskólanemar akureyri
          Fréttir

          Kosn­ing um kjara­samn­ing við Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga er haf­in

          Höfundur

          Gauti Skúlason

          Gauti Skúlason

          samskipti og markaðsmál

          Félagsfólk Visku sem vinnur hjá sveitarfélögum eða öðrum aðilum undir samningsumboði Sambands íslenskra sveitarfélaga getur nú greitt atkvæði um samninginn.

          Viska undirritaði langtímasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 11. október. Félagsfólk sem fellur undir samninginn fékk heildartexta og kynningu senda í tölvupósti kl. 14:00 í dag. Þau sem ekki hafa fengið póstinn geta haft samband.

          Kosningunni lýkur fimmtudaginn 17. október kl. 14:00. Niðurstöður verða tilkynntar á vefsíðu Visku kl. 12:00 að hádegi föstudaginn 18. október.

          Ef spurningar vakna um samninginn er hægt að senda inn fyrirspurn.