loading...
loading...
7 niðurstöður fundust við leit að „orlofsréttur“ í Efni Visku
Viska hefur undirritað endurnýjaðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins (SA) sem tekur afturvirkt gildi frá 1. maí 2025. Samningurinn byggir í megindráttum á fyrri samningi aðila en felur jafnframt í sér ýmsar breytingar sem styrkja réttindi félagsfólks Visku.
Orlofslög kveða á um rétt og skyldu starfsfólks til að taka sér árlegt frí frá störfum sem það nýtir í hvíld og endurnæringu. Í því felst bæði réttur til að taka leyfi frá störfum og réttur til launagreiðslna meðan á orlofinu stendur. Orlofslög kveða á um rétt og skyldu starfsfólks til að taka sér árlegt frí frá störfum sem það nýtir í hvíld og endurnæringu. Í því felst bæði réttur til að taka leyfi frá störfum og réttur til launagreiðslna meðan á orlofinu stendur.
Félagsfólk í Visku vinnur fjölbreytt störf á öllum sviðum samfélagsins, hjá hinu opinbera og í fyrirtækjum á almennum markaði. Í krafti fjöldans og fjölbreytninnar stendur Visku vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar.
Að sækja sér lögfræðiaðstoð vegna mála sem koma upp á vinnumarkaði getur verið kostnaðarsamt. Með aðild að Visku færðu þú ókeypis aðgang að lögfræðiaðstoð.
Foreldrar eiga sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs í allt að sex mánuði hvort um sig vegna fæðingar, frumættleiðingar eða töku barns í varanlegt fóstur. Foreldri er heimilt að framselja sex vikur af sjálfstæðum rétti sínum til hins foreldrisins. Heildarréttur foreldra er því 12 mánuðir.
Að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði meðfram háskólanámi getur verið krefjandi og það er margt sem þarf að huga að. Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) og Viska - stéttarfélag hafa tekið höndum saman til þess að tryggja hagsmuni háskólanema á vinnumarkaði.
Mismunandi ákvæði um uppsögn og málsmeðferð geta verið í gildi milli ólíkra vinnumarkaða samkvæmt lögum og kjarasamningum. Félagsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofu Visku til að kanna rétt sinn ef mál þess er komið í farveg uppsagnar af hálfu vinnuveitanda, eða það hyggst sjálft segja upp.