10 niðurstöður fundust við leit að „Persónuvernd“
Ríkið sem vinnuveitandi, sveitarfélög og fyrirtæki á almennum vinnumarkaði vinna með persónuupplýsingar í tengslum við ráðningar, við framkvæmd fjölmargra þátta vinnusambandsins og við starfslok.
Ríkið sem vinnuveitandi, sveitarfélög og fyrirtæki á almennum vinnumarkaði vinna með persónuupplýsingar í tengslum við ráðningar, við framkvæmd fjölmargra þátta vinnusambandsins og við starfslok.
Mikilvægt er að starfsfólk sinni ekki vinnutengdum verkefnum utan vinnutíma.
Öll vinnsla persónuupplýsinga verður að styðjast við heimild í lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Við vinnslu á persónuupplýsingum starfsfólks ber að fylgja meginreglum um nauðsyn, meðalhóf og ekki sé aflað og unnið með meiri upplýsingar en nauðsyn krefur.
Ákveðnum hópum launafólks er tryggð sérstök vernd gegn uppsögn samkvæmt lögum og kjarasamningum.
Að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði meðfram háskólanámi getur verið krefjandi og það er margt sem þarf að huga að. Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) og Viska stéttarfélag hafa tekið höndum saman til þess að tryggja hagsmuni háskóla- nema á vinnumarkaði.
Öflug persónuvernd er Visku kappsmál og félagið leggur mikla áherslu á að virða réttindi einstaklinga og að öll meðferð persónuupplýsinga sé ávallt í samræmi við gildandi regluverk á hverjum tíma, sem og í samræmi við bestu venjur.
Viska gerir stofnanasamninga við stofnanir á vegum ríkisins. Stofnanasamningur er sérstakur samningur milli stofnunar og stéttarfélags þar sem ákveðnir hlutar kjarasamnings eru aðlagaðir að þörfum stofnunar og starfsfólks hennar.