Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Starfsskyldur starfsfólks sveitarfélaga ráðast af lögum, reglugerðum, kjarasamningum og samþykktum viðkomandi sveitarfélags.

          1. Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011: Starfsfólk sveitarfélaga ber að fara eftir ákvörðunum sveitarstjórnar og yfirmanna sinna.
          2. Stjórnsýslulög nr. 37/1993: Starfsfólk ber að gæta hlutlægni, jafnræðis og meðalhófs við ákvarðanir og störf. Þagnarskylda er mikilvægur hluti starfsskylda þeirra, sérstaklega þegar kemur að meðferð persónuupplýsinga og trúnaðargagna.
          3. Samþykktir: Sérstakar skyldur starfsfólks kunna að vera skilgreindar í reglum eða samþykktum hvers sveitarfélags, t.d. í tengslum við rekstur skóla, félagsþjónustu, eða umhverfismál.

          Í kjarasamningum aðildarfélaga BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg er í 11. kafla fjallað um réttindi og skyldur, þar sem komið er inn á nokkra sambærilega þætti og gilda um ríkisstarfsmenn. Sjá einkum grein 11.1.6.2

          Leiðbeiningar um starfsmannamál eru birtar á samband.is

          Gögn þessi koma frá BHM, seinast uppfærð 31. desember 2024.