Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
          Fréttir

          Skrif­stofa Visku lok­uð vegna flutn­inga

          Höfundur

          Gauti Skúlason

          Gauti Skúlason

          samskipti og markaðsmál

          Vegna flutninga í nýtt og endurbætt húsnæði verður skrifstofa Visku, sem áður var staðsett í Borgartúni 6, lokuð þessa vikuna.

          Frá og með mánudeginum 18. nóvember mun ný skrifstofa Visku á 3. hæð í Borgartúni 27 taka á móti gestum og félagsfólki.

          Þjónusta við félagsfólk verður ekki skert á meðan á flutningum stendur. Félagsfólk getur haft samband með því að senda fyrirspurn eða hringja í síma 583 8000. Sem fyrr er erindum svarað eins fljótt og auðið er. 

          Okkur hjá Visku hlakkar til að taka á móti félagsfólki og gestum í nýju húsnæði.