Beint í efni
Kona í tölvu snýr baki í myndavélina
Fréttir

Ör­ugg tján­ing í raf­heim­um og raun­heimi

Höfundur

Gauti Skúlason

Gauti Skúlason

samskipti og markaðsmál

Hagnýtur fyrirlestur um örugga tjáningu á fundum, ræðupúlti, málstofum, hvort sem er í raunheimum eða rafrænt.

Fjallað verður um:

  • Að kynna sig/fyrirtæki/málefni á árangursríkan hátt
  • Að virkja hópinn
  • Að takast á við neikvæða strauma
  • Að nýta sér sviðsskrekk
  • Skotheld aðferð við að undirbúa ,,óundirbúna ræðu”.
  • Hvað þarf helst að hafa í huga í rafheimum? Hvað virkar vel/illa?

 Sirrý Arnardóttir er stjórnendaþjálfari, fjölmiðlakona, rithöfundur og kennari við Háskólann á Bifröst.

Takmarkað pláss er á námskeiðið, skráning á Mínum síðum BHM.

Vinnustaðaskóli Akademias

Aðgangur að Vinnustaðaskóla Akademias er félagsfólki aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Meðal námskeiða eru: 

    • Microsoft Sharepoint/Excel/Loop/To Do o.fl.
    • Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
    • Samskipti á vinnustað og Sáttamiðlun
    • Starfsmannaviðtöl
    • Tímastjórnun og skipulag funda
    • Lærðu að búa til vefsíðu í Squarespace
    • Og mörg fleiri . . . 

Yfir 150 námskeið í boði á íslensku og mörg með texta á ensku og fleiri tungumálum. Smelltu til að fá frekari upplýsingar og til þess að skrá þig í Vinnustaðaskólann. 

Nánari upplýsingar og skráning.