Beint í efni
Faghópar

Vilt þú stofna fag­hóp?

Þegar faghópur er stofnaður þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði.

  • Félagsfólki í Visku er heimilt að stofna faghóp á sínu fagsviði innan Visku.
  • Valið nafn faghóps og skráð lýsing og markmið hans til birtingar á vefsíðu Visku.
  • Kosinn fulltrúi faghóps sem er félagi í Visku og tekur sæti á fulltrúaráðsfundum Visku.
  • Tilkynna þarf formanni Visku formlega um stofnun faghóps sem leggur málið formlega til afgreiðslu stjórnar Visku.

Ef þú vilt stofna faghóp þá getur þú sent okkur fyrirspurn.