loading...
loading...
3 niðurstöður fundust við leit að „Uppsagnir og starfslok“ í Efni Visku
Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín réttindi vel. Sérfræðingar Visku geta svarað spurningum um réttindamál háskólamenntaðra á vinnumarkaði.
Öll erum við jöfn fyrir lögum og mismunun á grundvelli kyns, þjóðernis, fötlunar, kynhneigðar eða annarra þátta er bönnuð. Öll þurfum við að standa vörð um mannréttindi og jafnrétti á öllum sviðum samfélagsins.
Á vinnustað geta komið upp margskonar ólíkar áskoranir. Hvort sem um ræðir veikindi, uppsagnir, einelti eða samskiptavandamál þá veita sérfræðingar Visku aðstoð.