Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Visku kort
          Fréttir

          Út­hlut­un úr Vís­inda­sjóði

          Höfundur

          Gauti Skúlason

          Gauti Skúlason

          samskipti og markaðsmál

          Félagsfólk Visku hefur fengið greitt úr Vísindasjóði vegna ársins 2025.

          Styrkupphæðin miðaðist við innborgun í Vísindasjóð á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024, en vinnuveitandi greiðir mótframlag í sjóðinn.

          Félagsfólk getur kannað rétt sinn til greiðslu með því að skrá sig inn á Mín Viska og velja flipann „Iðgjöld“. Ef þar eru skráðar greiðslur í Vísindasjóð á viðkomandi rétt á úthlutun. Þau sem eiga rétt á greiðslu en hafa ekki fengið hana eru beðnir um að yfirfara „Mínar upplýsingar“ á Mín Viska. Ef bankaupplýsingar vantar, þarf að uppfæra þær til að fá greitt úr sjóðnum.

          Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við skrifstofu Visku