Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Snjór yfir Reykjavíkurborg
          Fréttir

          Gleði­lega há­tíð. Þjón­usta Visku yfir há­tíð­arn­ar

          Höfundur

          Gauti Skúlason

          Gauti Skúlason

          samskipti og markaðsmál

          Stjórn og starfsfólk Visku óskar þér og þínum gleðilegra jóla og velfarnaðar á komandi ári. Viska þakkar frábærar móttökur á fyrsta starfsári sínu.

          Skrifstofa Visku í Borgartúni 27 verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember til og með miðvikudeginum 1. janúar. Hægt er að hringja í síma 583 8000 á virkum dögum á milli kl. 09:00 til 16:00 frá mánudegi til fimmtudags og frá kl. 09:00 til 12:00 á föstudögum. Þá er einnig hægt að senda fyrirspurn sem verður svarað við fyrsta tækifæri.