
Fréttir
Fréttir
Fékkst þú launahækkun við síðustu útborgun?
Höfundur

Gauti Skúlason
Samkvæmt kjarasamningum sem Viska gerði á opinberum markaði áttu laun að hækka frá og með 1. apríl síðastliðnum. Það þýðir að launahækkun hefði átt að skila sér til félagsfólks þegar greitt var út núna að apríl liðnum.
Ríki
Laun hækkuðu skv. útfærslu í þessari launatöflu.
Reykjavíkurborg
Laun hækkuðu skv. útfærslu í þessari launatöflu.
Samband íslenskra sveitarfélaga
Laun hækkuðu skv. útfærslu í þessari launatöflu.
Viska hvetur félagsfólk sitt til þess að skoða launaseðla sína og athuga hvort að hækkunin hafi skilað sér. Ef félagsfólk hefur einhverjar spurningar er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins.