Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Hero
          Fréttir

          Fékkst þú greidda or­lof­s­upp­bót?

          Höfundur

          Bjarni Kristjánsson

          Bjarni Kristjánsson

          þjónusta og ráðgjöf

          Það er mikilvægt að launafólk fylgist vel með hvort orlofsuppbót skili sér ekki með launagreiðslu þess mánaðar sem við á með því að skoða launaseðil sinn.

          Orlofsuppbót er eftirfarandi fyrir árið 2025:

          1. Ríki: 60.000 kr.
          2. Reykjavíkurborg: 60.000 kr.
          3. Önnur sveitarfélög en Reykjavíkurborg: 59.500 kr.
          4. Almennur vinnumarkaður: 60.000 kr. 

          Skattur, lífeyrissjóðsiðgjald og félagsgjald greiðist af orlofsuppbót og miðast hún við fullt starf næstliðið orlofsár. Annars reiknast hún hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma.

          Kynntu þér smáatriðin um orlofsuppbótina

          Veldu þann starfsvettvang sem vinnustaðurinn þinn tilheyrir.

          Fyrir frekari fyrirspurnir er hægt að hafa samband við skrifstofu Visku.