Beint í efni
Ávinningur aðildar

Ávinningur aðildar

    Kjör og réttindi

    Kjör og réttindi

      Hagsmunagæsla

      Hagsmunagæsla

        Launagreiðendur

        Launagreiðendur

          Desember 2024
          Fréttir

          Des­em­berupp­bót

          Höfundur

          Gauti Skúlason

          Gauti Skúlason

          samskipti og markaðsmál

          Desemberuppbót fyrir árið 2024 skal greidd 1. desember og miðast við fullt starf á tímabilinu 1. janúar til 31. október. Upphæðin er föst krónutala og tekur ekki breytingum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamnings.

          Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með að desemberuppbótin sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða unnið hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og starfstíma.

          Desemberuppbót árið 2024

          Ríkið: 106.000 kr.

          Reykjavíkurborg: 119.000 kr.

          Önnur sveitarfélög en Reykjavíkurborg: 135.500 kr.

          Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 106.000 kr.

          Félag atvinnurekenda: 106.000 kr.

          RARIK ohf.: 123.600 kr.

          Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu: 103.000 kr.

          Hér má finna frekari upplýsingar um desemberuppbótina. Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt að hafa samband við skrifstofu Visku