Beint í efni
Þjónusta Visku

Hvað ger­ir Viska fyr­ir þig?

Á skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af kjaramálum og verkefnum stéttarfélaga. Viska veitir þér fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf varðandi kjör og réttindi þín, s.s. aðstoð við að lesa launaseðilinn, ráðgjöf við gerð ráðningarsamninga, aðstoð við undirbúning starfsþróunar- og launaviðtala eða stuðning vegna atvinnumissis.