Beint í efni
Þjónusta Visku

Hvað ger­ir Viska fyr­ir þig?

Á skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af kjaramálum og verkefnum stéttarfélaga. Viska veitir þér fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf varðandi kjör og réttindi þín, s.s. aðstoð við að lesa launaseðilinn, ráðgjöf við gerð ráðningarsamninga, aðstoð við undirbúning starfsþróunar- og launaviðtala eða stuðning vegna atvinnumissis.

Gagnlegar upplýsingar

Viska skrifað í sandinn í fjöru
Um Visku

Skrán­ing í Visku

Þú getur skráð þig í Visku ef þú ert með háskólamenntun, ert í háskólanámi eða gegnir sérfræðistarfi.

Kona og maður að tala saman úti sitjandi á bekk
Þjónusta Visku

Senda inn fyr­ir­spurn

Hægt er að senda okkur fyrirspurn sem tengist starfsemi félagsins eða kjörum þínum og réttindum.

Kona starir á vita
Þjónusta Visku

Bóka sím­tal

Þú getur bókað símtal við sérfræðing varðandi mál er tengjast kjörum þínum og réttindum.

Ungt fólk að tala saman
Þjónusta Visku

Stofna þjón­ustu­beiðni

Þjónustubeiðnir eru ætlaðar félagsfólki okkar þegar um flókin eða viðkvæm mál er að ræða.