Beint í efni
Fræðsla

Skil á skatt­fram­tali fyr­ir launa­fólk og að­ila sem eru með verk­taka­greiðsl­ur

Viska auglýsir fjarnámskeið fyrir félagsfólk sitt vegna skila á skattframtali og einstaklingsráðgjöf við gerð skattframtala.

Ungt fólk situr saman í stiga og bendir á tölvu

Skil á skatt­fram­tali fyr­ir launa­fólk og að­ila sem eru með verk­taka­greiðsl­ur

Á þessu námskeiði verður farið yfir hvernig þau sem eru með verktakagreiðslur og þurfa að fylla út sérstök rekstrareyðublöð geta borið sig að þegar skattframtali er skilað.


6. mars 2024
kl. 17:00 - 17:30

Þetta námskeið er ætlað launafólki og þeim sem eru með verktakagreiðslur og þurfa að fylla út sérstök rekstrareyðublöð. Farið verður yfir helstu mistök við gerð skattframtala eins og t.d. að gleyma að fylla út aukablöð. Þá er einnig farið yfir útreikning og niðurstöðu álagningarseðils og reiknivélar á vef RSK eru skoðaðar.