Beint í efni
Tveir karlar að tala saman
Fræðsla

Grunn­nám­skeið fyr­ir trún­að­ar­menn

BHM býður til grunnnámskeiðs trúnaðarmanna þann 16. apríl næstkomandi kl. 9:00-13:00 á Teams og í sal Reykjavíkurakademíunnar Þórunnartúni 2.

Skráðu þig

Skráning

Skráðu þig með því að senda tölvupóst á elisa@bhm.is, í tölvupóstinum þarf að koma fram nafn, netfang, stéttarfélag og hvort þú hyggist mæta í sal eða á Teams.

Dagskrá

9:00 Grunnnámskeið trúnaðarmanna: Andri Valur Ívarsson lögmaður BHM 

10:30 kaffi

10:45 Skipulag vinnumarkaðarins og ólík réttindi: Ingvar Sverrisson kjara- og réttindafulltrúi BHM

11:40 Reyndur trúnaðarmaður deilir reynslu

12:15 Hádegisverður trúnaðarmanna og fulltrúa stéttarfélaga í Ás 

13:00 Dagskrá lýkur

Rafræn fræðsla

Upptökur af fyrirlestrum fyrir trúnaðarmenn má finna inn á Mínum síðum BHM undir Fyrirlestrar og viðburðir, þar er einnig að finna töluvert af ítarupplýsingum og gátlista. Hægt er að nálgast grunnupplýsingar um trúnaðarmannastörfin á vefsíðu Visku.