Beint í efni

Upp­sögn hjá starfs­manni sveit­ar­fé­lags

Í kjarasamningi Visku við Samband íslenska sveitarfélaga er kveðið á um þá meginreglu að óheimilt er að segja starfsmanni upp án málefnalegra ástæðna. Viðeigandi ákvæði stjórnsýsluréttar gilda um meðferð slíkra mála.