Beint í efni
Viskumolar

Ég vil ræða stöðu sem upp er komin í vinn­unni

Gott starfsumhverfi stuðlar að aukinni vellíðan á vinnustað. Margt getur haft áhrif á vellíðan þína og mikilvægt er leita ráðgjafar til að bregðast rétt við komi upp alvarlegt vandamál.

Manneskjur sem ekki sjást fram í að tala saman

Höfundur

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson

þjónusta og ráðgjöf

Mál sem geta komið upp eru til dæmis:

  • Einelti á vinnustað
  • Kynferðisleg áreitni
  • Skipulagsbreytingar
  • Slæmur vinnuandi
  • Launalækkun

Ráðgjafar Visku reyna að hjálpa til við þessar erfiðu aðstæður.